02. júní, 2011 - 13:50
Fréttir
Samninganefnd Framsýnar- stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að vísa kjaradeilu félagsins við
sveitarfélögin til Ríkissáttasemjara þar sem lítið hefur þokast í viðræðum og þolinmæði félagsins
því á þrotum. Þess verður jafnframt krafist að ríkissáttasemjari boði þegar til fundar í kjaradeilunni