Fréttir

FAB Travel gefur út vetrarhand- bók sem tileinkuð er Norðurlandi

FAB Travel ehf. er að gefa út sína fyrstu vetrarhandbók og er hún tileinkuð Norðurlandi í þetta skiptið. Sérstakur kafli er um þá aðila sem tengjast HAF verkefni FAB ...
Lesa meira

Afmælisdagur skáldsins frá Fagraskógi

Í dag er afmælisdagur eins ástsælasta skálds þjóðarinnar, Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.  Hann fæddist þennan dag árið 1895 og d&oac...
Lesa meira

Um 70 fyrirtæki hafa skráð sig í Lífshlaupið

Skráning í Lífshlaupið, fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, er hafin en það verður ræst í fjórða sinn miðvikudaginn 2. febrúar. Um 13.300 manns t&oacu...
Lesa meira

100 ár liðin frá kosningu fyrstu konu í bæjarstjórn Akureyrar

Á fundi bæjarráðs í gær var tekið fyrir erindi frá Kristínu Ástgeirsdóttur jafnréttisstýru Jafnréttisstofu þar sem bæjarstjórn Akureyrar e...
Lesa meira

Tölva Aflsins enn ófundin

Enn hefur ekkert frést af tölvunni sem stolið var frá Aflinu, samtökum gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Norðurlandi. Brotist var inn í húsnæði Aflsins á Akureyri á...
Lesa meira

Nemendum í framhaldsskólum fækkar frá fyrra ári

Haustið 2010 voru skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi 47.240. Í framhaldsskóla voru skráðir 27.351 nemendur og 19.889 nemendur í háskóla. Skráðu...
Lesa meira

Banaslys í Eyjafjarðarsveit

Banaslys varð um klukkan 17:10 í dag rétt sunnan við bæinn Litla-Hvamm við Eyjafjarðarbraut vestri í Eyjafjarðarsveit skammt sunnan Akureyrar. Karlmaður sem var að skokka á veginum var&...
Lesa meira

Blikar lögðu Þórsara að velli í Höllinni

Breiðablik lagði Þór að velli í kvöld, 92:77, er liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta. Ó&et...
Lesa meira

Éljagangur á Akureyri

Undirbúningur á vetraríþrótta- og útivistarhátíðinni Éljagangur 2011 á Akureyri dagana 10.- 13. febrúar stendur nú yfir. Að hátíðinni stan...
Lesa meira

Öllum 4. og 5. bekkingum boðið á Bláa gullið í Hofi

Norðurorka, Rarik, Menningarhúsið Hof, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Flugfélag Íslands og KEA hafa tekið höndum saman ásamt leikhópnum Opið út og bo...
Lesa meira

Kynntu áhyggjur sínar af fyrirhugðum breytingum á stjórn fiskveiða

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf og Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf mættu á fund bæjarráðs í morgun og kynnt...
Lesa meira

Ímynd Norðurlands til um- fjöllunar á ráðstefnu á Akureyri

Ímynd Norðurlands er yfirskrift ráðstefnu og vinnufundar sem  haldin verður í Hofi á Akureyri í lok næsta mánaðar.  Megin tilgangur og markmið ráðstefnunnar e...
Lesa meira

Kaupum Funa á hlut Léttis í Melgerðismelum hafnað

Meirihluti sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar hefur hafnað erindi frá Hestamannafélaginu Funa um kaup á hlut Hestamannafélagsins Léttis í Melgerðismelum. Í tillögu meiri...
Lesa meira

Búið að moka frá ræsum og opna niðurföll

Starfsmenn framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar voru önnum kafnir í gær við að moka frá ræsum og opna niðurföll, en  veður var gott í gær og fór a...
Lesa meira

Einn af stóru leikjunum í vetur

Þórsarar taka á móti liði Breiðabliks í kvöld á Íslandsmótinu í 1. deild karla í körfubolta og hefst leikurinn kl. 19:15 í Íþróttah&o...
Lesa meira

Bryndís Rún íþróttamaður Akureyrar árið 2010

Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni er Íþróttamaður Akureyrar 2010, en kjörinu var lýst í hófi í Ketilshúsinu fyrr í kvöld. Þetta er ...
Lesa meira

Jarðvegsframkvæmdir vegna hjúkrunarheimilis boðnar út

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að fela Fasteignum Akureyrarbæjar að bjóða út jarðvegsframkvæmdir við hjúkrunarheimili við Vestursíðu með fyr...
Lesa meira

Slökkviliðsstjórar við Eyjafjörð undirrita samstarfssamning

Slökkviliðsstjórar fjögurra slökkviliða í Eyjafirði, Akureyrar, Grenivíkur, Dalvíkur og Fjallabyggðar, skrifuðu í dag undir samstarfssamning fyrir hönd sveitarfélaga...
Lesa meira

Atvinnuleysi 7,4% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs

Á fjórða ársfjórðungi 2010 voru að meðaltali 13.200 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 7,4% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 8,4% hjá körlum og 6,3% hjá konu...
Lesa meira

SR hafði betur gegn SA Jötnum í framlengdum leik

SR vann dramatískan 5:4 sigur á SA Jötnum í framlengdum leik er liðin mættust í kvöld í Laugardalnum á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR jafnaði met...
Lesa meira

RES Orkuskólinn gjaldþrota

RES Orkuskólinn á Akureyri hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Á fimmta tug nemenda stundar nám við skólann og munu þeir útskrifast á vegum Háskólans...
Lesa meira

Maður slasaðist á vélsleða á Glerárdal

Þyrla Landhelgisgæslunnar fór frá Reykjavík um klukkan fimm í dag til að sækja vélsleðamann sem slasaðist á Glerárdal ofan Akureyrar. Beiðni um aðstoð barst...
Lesa meira

Sex frá SKA á HM unglinga

Alpagreinanefnd Skíðasambands Íslands hefur valið ellefu keppendur til þátttöku á HM unglinga sem fram fer í Sviss og hefst þann 30. janúar nk. Sex af keppendunum koma frá S...
Lesa meira

HL-stöðin á Akureyri á 20 ára afmæli um þessar mundir

Hjarta- og lungnastöðin á Akureyri fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir en stöðin var formlega stofnuð þann 19. janúar árið 1991.  HL-stöðin er sjálfseig...
Lesa meira

Gestum á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands hefur fjölgað

Flutningur Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hof hefur breytt miklu í starfsemi SN, gestum á tónleika hefur fjölgað og sala árskorta hefur gengið vel. Á móti k...
Lesa meira

Góður árangur Norðlendinga á RIG

Reykjavík International Games fóru fram um sl. helgi í fjórða sinn. Um alþjóðlegt mót er að ræða þar sem keppt er í 12 íþróttagreinum og var hei...
Lesa meira

Áhrif Héðinsfjarðarganga á Fjallabyggð

Með opnun Héðinsfjarðarganga haustið 2010 opnaðist ný láglendisleið milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar sem mun að líkindum gerbreyta samgöngum, búsetu, atvinnu, fasteignama...
Lesa meira