Dregið í 16-liða úrslitum bikarins í dag

Í dag kl. 12:10 verður dregið í 16 liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ. Eitt félag kemur úr 2. deild, Hamar en fimm félög koma úr 1. deild og tíu úr Pepsi-deild karla. 

Félögin sem verða í pottinum eru:

  • Hamar
  • BÍ/Bolungarvík
  • ÍBV
  • Þróttur R.
  • KR
  • Haukar
  • HK
  • Fjölnir
  • Fram
  • Grindavík
  • Valur
  • FH
  • Þór
  • Víkingur R.
  • Keflavík
  • Breiðablik

Nýjast