Skipulagsnefnd vill að ÁTVR stækki við Hólabraut
Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að heimila ÁTVR að byggja 1126 fm viðbyggingu að grunnfleti og jafn háa núverandi húsnæði að Hólabraut.
Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að heimila ÁTVR að byggja 1126 fm viðbyggingu að grunnfleti og jafn háa núverandi húsnæði að Hólabraut.