Forráðarmenn liðanna í Pepsi-deild karla og kvenna í knattspyrnu hafa spáð fyrir gengi liðanna í sumar og var spáin kynnt í Háskólabíói fyrir skömmu.
Samkvæmt spánni verður FH Íslandsmeistari í karlaflokki en nýliðar Víkings og Þór falla. Í kvennaflokki er Val spáð sigri en Þór/KA og Stjörnunni 2-3 sæti.
Spáin fyrir Pepsi-deild karla:
1. FH 413
2. KR 380
3. Breiðablik 317
4. Valur 308
5. ÍBV 301
6. Fram 248
7. Keflavík 220
8. Fylkir 205
9. Grindavík 132
10. Stjarnan 129
11. Víkingur R. 93
12. Þór 62
Spá fyrir Pepsi-deild kvenna:
1. Valur 283 stig
2-3. Stjarnan 234 stig
2-3. Þór/KA 234 stig
4. Breiðablik 218 stig
5. ÍBV 173 stig
6. Fylkir 152 stig
7. KR 140 stig
8. Afturelding 79 stig
9. Grindavík 69 stig
10. Þróttur 68 stig