Olaf Eller landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í íshokkí hefur ásamt Josh Gribben valið 24 manna æfingahóp fyrir HM í 2. deild í Króatíu sem hefst þann 10 apríl. Fækkað verður um tvo leikmenn í hópnum eftir æfingabúðir í Danmörku í lok næstu viku.
Níu ef þessum 24 leikmönnum koma úr Íslandsmeistaraliði SA. Þetta er markvörðurinn Ómar Smári Skúlason, varnarmennirnir
Ingólfur Tryggvi Elíasson, Ingvar Þór Jónsson og Björn Már Jakobsson og sóknarmennirnir Stefán Hrafnsson, Jóhann Már
Leifsson, Sigurður Sveinn Sigurðsson, Jón Benedikt Gíslason og Andri Már Mikaelsson.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Markverðir:
Dennis Hedström
Ómar Smári Skúlason
Varnarmenn:
Birkir Árnason
Ingvar Þór Jónsson
Snorri Sigurbjörnsson
Róbert Freyr Pálsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Daniel Aedel
Björn Már Jakobsson
Patrick Aedel
Sóknarmenn:
Gauti Þormóðsson
Emil Alengård
Robin Hedström
Brynjar Þórðarson
Egill Þormóðsson
Andri Már Mikaelsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Jón Benedikt Gislason
Petur Maack
Úlfar Jón Andrésson
Sigurður Sigurðsson
Matthías Máni Sigurðarson
Jóhann Leifsson
Stefán Hrafnsson