Sænskur miðvörður til reynslu hjá KA

Sænskur miðvörður að nafni Boris Lumbana frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örebro verður á reynslu hjá meistaraflokki KA í knattspyrnu næstu daga. Lumbana er væntanlegur til landsins í dag.

Lumbana er 20 ára en hefur þó töluverða reynslu í fótboltanum og m.a. tekið þátt í mörgum leikjum Örebro á undirbúningstímabilinu, segir á vef KA.

Nýjast