Olaf Eller þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og Josh Gribben aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan 22 manna landsliðshóp sem keppir á HM í 2. deild í Króatíu. Þeir sem detta út úr hópnum eru Jóhann Már Leifsson fá Skautafélagi Akureyrar og Patrick Aedel.
Hópurinn heldur á morgun, föstudag, til Zagreb í Króatíu en fyrsti leikur liðsins verður á sunnudaginn.
Endanlegur hópur lítur þannig út:
| Markmenn | |
| Dennis Hedström | |
| Ómar Smári Skúlason | |
| Varnarmenn | |
| Birkir Árnason | |
| Ingvar Þór Jónsson | |
| Snorri Sigurbjörnsson | |
| Róbert Freyr Pálsson | |
| Ingólfur Tryggvi Elíasson | |
| Daniel Aedel | |
| Björn Már Jakobsson | |
| Sóknarmenn | |
| Gauti Þormóðsson | |
| Emile Alengaard | |
| Robin Hedström | |
| Brynjar Thordarson | |
| Egill Þormóðsson | |
| Andri Már Mikaelsson | |
| Ólafur Hrafn Björnsson | |
| Jón Benedikt Gislason | |
| Petur Maack | |
| Úlfar Jón Andresson | |
| Sigurdur Sigurðsson | |
| Matthías Máni Sigurðarson | |
| Stefán Hrafnsson | |