Endanlegur HM hópur valinn-Jóhann Már dettur út

Olaf Eller þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og Josh Gribben aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan 22 manna landsliðshóp sem keppir á HM í 2. deild í Króatíu. Þeir sem detta út úr hópnum eru Jóhann Már Leifsson fá Skautafélagi Akureyrar og Patrick Aedel.

Hópurinn heldur á morgun, föstudag, til Zagreb í Króatíu en fyrsti leikur liðsins verður á sunnudaginn.

Endanlegur hópur lítur þannig út:

Markmenn
Dennis Hedström
Ómar Smári Skúlason
   
Varnarmenn
Birkir Árnason
Ingvar Þór Jónsson
Snorri Sigurbjörnsson
Róbert Freyr Pálsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Daniel Aedel
Björn Már Jakobsson
   
Sóknarmenn
Gauti Þormóðsson
Emile Alengaard
Robin Hedström
Brynjar Thordarson
Egill Þormóðsson
Andri Már Mikaelsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Jón Benedikt Gislason
Petur Maack
Úlfar Jón Andresson
Sigurdur Sigurðsson
Matthías Máni Sigurðarson
Stefán Hrafnsson

Nýjast