Bærinn greiddi um 2,4 milljónir króna í dráttarvexti í fyrra

Akureyrarbær greiddi tæpar 2,4 milljónir króna í dráttarvexti á árinu 2010. Þetta kom fram í svari fjármálastjóra bæjarins við fyrirspurn Höllu Bjarkar Reynisdóttur bæjarfulltrúa á fundi bæjarráðs í morgun. Á fundinum samþykkti bæjarráð að vísa ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Nýjast