Fréttir

Miklar breytingar á Þingvallastræti 23 að fara í gang

Umfangsmiklar endurbætur verða gerðar á húsnæðinu Þingvallstræti 23 á Akureyri í vetur en þann 1. júní á næsta ári munu Icelandairhótels...
Lesa meira

HK hafði betur gegn KA í KA-heimilinu í gær

KA tapaði sínum öðrum leik í röð á Íslandsmótinu í 1. deild karla í blaki er liðið lá á heimavelli í gær gegn HK, 2:3. HK vann fyrstu hrinuna...
Lesa meira

Áhersla á aukinn kaupmátt í komandi kjaraviðræðum

Áhersla verður lögð á að efla kaupmátt í komandi viðræðum um endurnýjun kjarasamaninga að sögn formanna tveggja verkalýðsfélaga á Akureyri, Bjö...
Lesa meira

Óskað eftir leyfi fyrir grenndar- gáma til sorpflokkunar

Á fundi skipulagsnefndar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Bergi Þorra Benjamínssyni f.h. framkvæmdadeildar þar sem hann óskar eftir leyfi til að setja niður grenndargáma t...
Lesa meira

Þór tapaði fyrsta leik sínum í gærkvöld

Þórsarar töpuðu sínum fyrsta leik á Íslandsmóti 1. deildar karla í körfubolta á leiktíðinni er liðið lá gegn FSu á útivelli í ...
Lesa meira

Leikjum dagsins í íshokkíinu frestað

Búið er að fresta tveimur leikjum á Íslandsmótinu í íshokkí sem fara áttu fram í Skautahöllinni á Akureyri í dag og í kvöld. Annars vegar er...
Lesa meira

Vinnuskólinn verði færður til samfélags- og mannréttindadeildar

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrarbæjar gerir það að tillögu sinni að Vinnuskólinn verði færður frá framkvæmdadeild til samfélags- og mannré...
Lesa meira

Andri Fannar til liðs við Val

Andri Fannar Stefánsson skrifaði fyrir stundu undir þriggja ára samning við úrvalsdeildarfélag Vals í knattspyrnu. Andri Fannar er uppalinn KA maður og hóf feril sinn með meistaraflok...
Lesa meira

RES Orkuskóli gerir athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar

RES Orkuskóli hefur ýmislegt við skýrslu Ríkisendurskoðunar um RES Orkuskólann að athuga. Ríkisendurskoðun telur að aðeins sé um tvennt að velja þegar kemur að ...
Lesa meira

Útvegsmenn mótmæla

"Aðalfundur LÍÚ haldinn í Reykjavík 28. og 29. október 2010 mótmælir harðlega hugmynd sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að taka fyrirhuga&et...
Lesa meira

Ný starfsstöð Fjölskylduhjálpar á Akureyri

Fjölskylduhjálp Íslands opnar nýja starfsstöð félagsins að Freyjunesi 4 á Akureyri um miðjan nóvember næstkomandi. „Það hafa ekki verið matarúthl...
Lesa meira

Íslensk þjóðlög á tónleikum Þórarins Stefánssonar

Áður óflutt verk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar verða meðal efnis á tónleikum Þórarins Stefánssonar píanóleikara sem fram fara víðs vegar um Norðurlan...
Lesa meira

Sala á vetrarkortum í Hlíðarfjall er hafin

Sala á vetrarkortum á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er hafin í miðasölu Menningarhússins Hofs á Akureyri. Sérstök tilboðsverð bjóðas...
Lesa meira

Þykir okkur vænt um lýðræðið?

Ástrós Gunnlaugsdóttir skrifar Til að lýðræðinu sé fullnægt er ekki nægilegt að hafa lýðræðislega stjórnarskrá og stjórnarhætti. F...
Lesa meira

Maður dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

Karlmaður á Akureyri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir líkamasárás. Hann var einnig ákær&et...
Lesa meira

Aftur úrvalsdeildarslagur hjá Akureyri í bikarnum

Akureyri og Afturelding mætast í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í handbolta en dregið var á Hótel Hilton í hádeginu í dag. Eins og í 32-liða ú...
Lesa meira

Opnar sýningu á ljósmyndum af fossum í Eyjafirði

Séra Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur í Akureyrarkirkju opnar sýningu á ljósmyndum sínum af nokkrum fossum í Eyjafirði í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á ...
Lesa meira

Athygli vakin á ferðareglum sem rétt er að hafa í huga

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag, föstudaginn 29. október og stendur til sunnudagsins 5. desember og eru veiðar heimilar föstudaga, laugardaga og sunnudaga á tímabilinu.  Undanfa...
Lesa meira

Fosshótel vilja í Hafnarstræti 98 á Akureyri

Hugmyndir eru uppi um að starfrækja hótel í Hafnarstæti 98 á Akureyri í framtíðinni, með því að gera gamla Hótel Akureyri upp og byggja nýbyggingu við &t...
Lesa meira

Meirihluti íþróttaráðs styður drög að samningi við Bílaklúbbinn

Á fundi íþróttaráðs í vikunni samþykkti meirihluti ráðsins fyrir sitt leiti,  fyrirliggjandi drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akur...
Lesa meira

Oddur valinn í landsliðið fyrir leikinn gegn Austurríki

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, hafi verið valinn í landsliðshópinn sem leikur gegn Austurríki á laugardaginn kemur í undankeppni EM í handbolta. Oddur kemur inn í hópinn &...
Lesa meira

Íbúum í Lunda – og Gerðahverfi líst ágætlega á aukna flokkun

Íbúar í Lunda- og Gerðahverfi á Akureyri munu í næsta mánuði fá heim að húsum sínum sorptunnu sem í að fara óendurvinnanlegur úrgangur og &ia...
Lesa meira

Sveitarstjórn aðstoðar við kaup á flygli í Laugarborg

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Tónvinafélagi Laugarborgar þar sem óskað er eftir stuðningi og þátttöku sveita...
Lesa meira

Kona dæmd fyrir fjárdrátt

Kona hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í fjögurra mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára fyrir fjárdrátt. Konan var ákær...
Lesa meira

Andvirði frímerkjasafns ráðstafað í þágu eldri borgara

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela félagsmálaráði að ráðstafa þeim fjárhæðum sem fengust úr uppbo&e...
Lesa meira

Akureyri og Samherji á meðal þeirra sem greiða mest

Ríkissjóður Íslands greiðir hæst opinber gjöld af lögaðilum, nærri 7 milljarða króna, samkvæmt álagningarskrá, sem ríkisskattstjóri hefur lagt fram...
Lesa meira

„Virðumst hafa meiri breidd en við héldum“

„Ég reiknaði kannski ekki með að vinna alla leikina í byrjun en ég held að deildin sé bara mjög jöfn í ár. Við erum búnir að vinna tæpa sigra inn &aacut...
Lesa meira