Stytta í óskilum hjá lögreglunni á Akureyri

Hver er maðurinn? Lögreglan á Akureyri óskar eftir upplýsingum um eiganda styttu sem að er í óskilum hjá lögreglunni á Akureyri. Styttan fannst í Giljahverfi á Akureyri í lok febrúar. Þeir sem að geta gefið upplýsingar um styttuna eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á Akureyri í síma 4647700.

Nýjast