Apostol Apostolov, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna í blaki hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp vegna keppni á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í byrjun júní í sumar. Leikmennirnir koma úr sjö félögum og eru tveir leikmenn frá KA í hópnum, þær Auður Anna Jónsdóttir og Birna Baldursdóttir.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Ingibjörg Gunnarsdóttir | HK | |
Fríða Sigurðardóttir | HK | |
Karen Björg Gunnarsdóttir | HK | |
Velina Apostolova | HK | |
Birta Björnsdóttir | HK | |
Steinunn H. Björgólfsdóttir | HK | |
Laufey Björk Sigmundsdóttir | HK | |
Kristín S. Þórhallsdóttir | Þróttur N | |
Zaharina Filipova | Þróttur N | |
Miglena Apostolova | Þróttur N | |
Helena K. Gunnarsdóttir | Þróttur N | |
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir | Þróttur N | |
Auður Anna Jónsdóttir | KA | |
Birna Baldursdóttir | KA | |
Fjóla Rut Svavarsdóttir | Þróttur R | |
Hjördís Eiriksdóttir | Stjarnan | |
Elsa Sæný Valgeirsdóttir | Holte IF | |
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir | UiS Volley |
Íslenska liðið kemur saman til æfinga að loknu tímabilinu hérna heima en keppnin sjálf er frá 30. maí til 4. júní.