Birna og Auður í 18 manna landsliðshópnum

Apostol Apostolov, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna í blaki hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp vegna keppni á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í byrjun júní í sumar. Leikmennirnir koma úr sjö félögum og eru tveir leikmenn frá KA í hópnum, þær Auður Anna Jónsdóttir og Birna Baldursdóttir.

Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:

Ingibjörg  Gunnarsdóttir   HK
Fríða Sigurðardóttir   HK
Karen Björg Gunnarsdóttir   HK
Velina Apostolova   HK
Birta Björnsdóttir   HK
Steinunn H. Björgólfsdóttir   HK
Laufey Björk Sigmundsdóttir   HK
Kristín S. Þórhallsdóttir   Þróttur N
Zaharina Filipova   Þróttur N
Miglena Apostolova   Þróttur N
Helena K. Gunnarsdóttir   Þróttur N
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir   Þróttur N
Auður Anna Jónsdóttir   KA
Birna Baldursdóttir   KA
Fjóla Rut Svavarsdóttir   Þróttur R
Hjördís Eiriksdóttir   Stjarnan
Elsa Sæný Valgeirsdóttir   Holte IF
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir   UiS Volley

Íslenska liðið kemur saman til æfinga að loknu tímabilinu hérna heima en keppnin sjálf er frá 30. maí til 4. júní. 

Nýjast