09. mars, 2011 - 22:15
Fréttir
Skólanefnd Akureyrarbæjar telur að ekki séu not fyrir húsnæði Varpholts fyrir skólastarf. Nefndin hefur því óskað eftir
því við Fasteignir Akureyrarbæjar að skólanefnd verði leyst undan leiguskyldum af húsinu. Fyrir síðasta fundi lá að ræða
og taka ákvörðun um afstöðu til nýtingar á húsnæðinu sem hefur staðið ónotað um tíma á kostnað
skólanefndar.