Fréttir

SA Víkingar á toppinn eftir sigur gegn Birninum

SA Víkingar eru komnir í efsta sæti á Íslandsmóti karla í íshokkí eftir 5:1 sigur gegn Birninum í gær í Skautahöll Akureyrar. Ekkert mark var skorað í...
Lesa meira

Rúmlega 450 þúsund farþegar með SVA á síðasta ári

Á síðasta ári var fjöldi farþega hjá Strætisvögnum Akureyrar rúmlega  450.000 talsins. Þetta er heldur lægri tala en árið 2009 þegar farþegafj&oum...
Lesa meira

Kristinn G. opnar sýninguna Litbrekkur í Grófargili í dag

Litbrekkur nefnir Kristinn G. Jóhannsson sýningu sína sem hann opnar í Grófargili í dag, laugardaginn 15.janúar kl. 15:00. Kristinn hefur sýnt oft og víða. Hann efndi til fyrstu s&...
Lesa meira

KA sótti tvö stig á útivelli gegn Þrótti R.

KA hélt sigurgöngu sinni í MIKASA-deild karla í blaki áfram er liðið sigraði Þrótt Reykjavík, 3:1, á útivelli í gærkvöld. Norðanmen...
Lesa meira

SA Víkingar mæta Bjarnarmönnum í kvöld

Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá mætast SA Víkingar og Björninn í Skautahöll Akureyrar. Leikurinn er á hel...
Lesa meira

Sigrún Magna nýr organisti í Möðruvallasókn

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir hefur verið ráðin organisti í Möðruvallasókn.  Hún tekur við af Helgu Bryndísi Magnúsdóttur, sem um m...
Lesa meira

Bryndís Rún á leiðinni til Noregs

Bryndís Rún Hansen, nýkjörinn sundmaður ársins á Akureyri, ætlar nú að breyta til og flytja til Noregs. Þar hyggst hún dvelja næstu tvö árin og stunda...
Lesa meira

Fimm ungir semja við Þór

Fimm ungir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við karlalið Þórs á dögunum. Þetta eru þeir Guðmundur Ragnar Vignisson, Kristinn Þór Rósbergsson, Alexander Már Hallg...
Lesa meira

Álíka margir erlendir gestir í fyrra og árið áður

Heildarfjöldi erlendra gesta árið 2010 var tæplega 495 þúsund árið 2010 og er um að ræða 0,2% aukningu frá 2009 en þá voru erlendir gestir 494 þúsund tals...
Lesa meira

Gildagur í Listagilinu á Akureyri á morgun

Á morgun laugardag, er Gildagur í Listagilinu á Akureyri en sú hefð hefur skapast að þegar sýningar opna í Listasafninu þá samræma galleríin í Gilinu sí...
Lesa meira

Framsýn vill að lægstu laun hækki umfram önnur laun

Framsýn, stéttarfélag skorar á samtök atvinnurekenda og launþega að ganga nú þegar frá kjarasamningi sem byggi á þeirri hugmyndafræði að hækka læ...
Lesa meira

Ellilífeyrisþegi á Akureyri vann rúmar 14 milljónir í happdrætti

Vikulegur útdráttur í Happdrætti DAS fór fram í gær. Aðalvinningurinn að þessu sinni var Audi A4 að verðmæti 7,3 milljónir króna + 7,3 milljónir &iacut...
Lesa meira

Eldur í bíl í Hrísey

Slökkvilið Akureyrar í Hrísey kallað út um kl. 14 í gær vegna elds í bíl. Um var að ræða eld í Subaru "bitaboxi".  Slökkviliðsmenn í Hrís...
Lesa meira

Skíðastaðagangan 2011 hefst í Hlíðarfjalli um helgina

Fyrsta mót Íslandsgöngunnar 2011 á skíðum fer fram í Hlíðarfjalli á Akureyri, laugardaginn 15. janúar næstkomandi kl. 12:00. Gangan er hluti af Íslandsgöngum&oa...
Lesa meira

Oddur hvílir gegn Ungverjum á morgun

Oddur Gretarsson verður ekki meðal 16 leikmanna Íslands sem mætir Ungverjalandi á morgun í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþj&oacu...
Lesa meira

Mjólkurbílstjóri slapp með skrekkinn úr snjóflóði

Sigurður Sveinn Ingólfsson mjólkurbílstjóri hjá MS-Akureyri komst í hann krappann síðdegis á mánudag þegar hann lenti inn í snjóflóði í n&...
Lesa meira

Skíðarútan er kærkomin nýjung í ferðaþjónustunni á Akureyri

Skíðarútan er kærkomin nýjung í ferðaþjónustunni á Akureyri. Rútan mun fara hring um bæinn og síðan upp í Hlíðarfjall þrisvar á da...
Lesa meira

Snjóflóðanámskeið fyrir vélsleðamenn á Norðurlandi

Landsamband Íslenskra vélsleðamanna ( EY-LÍV á Norðurlandi) stendur fyrir snjóflóðanámskeiði í samvinnu við Súlur, björgunarsveitina á Akureyri. N&aacut...
Lesa meira

„Spennandi að fara á stórmót"

„Það er rosalega spennandi að vera að fara á stórmót og mér líst bara ótrúlega vel á þetta,” segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður frá Akur...
Lesa meira

Ófært um Víkurskarð og Grenivíkurveg

Vetur konungur heldur áfram að minna á sig norðanlands. Á Norðurlandi eystra er ófært á Víkurskarði, Grenivíkurvegi, Hófaskarði og Mývatnsöræfum. &...
Lesa meira

Oddur íþróttamaður ársins hjá Akureyri Handboltafélagi

Oddur Gretarsson var á dögunum valinn handknattleiksmaður Akureyrar Handboltafélags árið 2010 en þetta kemur fram á vef félagsins. Oddur verður því fulltrúi félag...
Lesa meira

Fólk sé ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið

Vegna mikillar snjósöfnunar, ótryggra snjóalaga og nokkurra snjóflóða sem fallið hafa á Norðurlandi, er þeim tilmælum beint til útivistarfólks að vera ekki &a...
Lesa meira

Varasamir snjóruðningar við gatnamót á Akureyri

Við allflestar götur á Akureyri eru háir snjóruðningar. Þessir ruðningar skapa augljósa hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur enda skyggja þeir á við mörg gatnam&o...
Lesa meira

Stofnun ferðaþjónustuklasa

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi boðar til undirbúningsfundar vegna stofnunar á  nýjum klasa innan ferðaþjónustunnar. Markmið klasans eru að&n...
Lesa meira

Bryndís sundmaður ársins hjá Óðni

Bryndís Rún Hansen var útnefnd sundmaður Akureyrar 2010 á uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins sem haldin var í Brekkuskóla í gærkvöld. Bryndís...
Lesa meira

Þæfingsfærð í Víkurskarði

Eftir nóttina hefur færð á vegum víða versnað. Á Norðurlandi eystra er þæfingsfærð í Víkurskarði. Snjóþekja eða þæfingsfær...
Lesa meira

Bjarki íþróttamaður ársins hjá KKA

KKA hefur útnefnd Bjarka Sigurðsson sem íþróttamann ársins 2010 hjá félaginu. Þetta er í þriðja sinn sem Bjarki hlýtur þennan titil, þrátt fy...
Lesa meira