Eftirtaldir styrkir voru veittir:
Hestamannafélagið Þráinn kr. 300.000.
Útgerðarminjasafnið á Grenivík kr. 300.000.
Laufás- og Grenivíkursókn kr. 400.000.
Björgunarsveitin Ægir kr. 400.000.
Grenivíkurgleðin kr. 600.000.
Íþróttafélagið Magni kr. 1.500.000.
Golfklúbburinn Hvammur kr. 1.500.000.
Þetta kemur fram á vef Grýtubakkahrepps.