Opið í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað kl. 10.00 í morgun og verður opið til kl. 16.00. Þar er hæglætisveður, 5 gráðu frost og snjóframleiðsla í gangi. Leiðindaveður var í Hlíðarfjalli siðustu tvær helgar og lítið hægt að vera á skíðum. Í Hlíðarfjalli gera menn sér hins vegar vonir um að nú sé skíðavertíðin farin í gang af fullum krafti.

Nýjast