Josh Gribben skoraði þrennu fyrir Víkinga í kvöld, Andri Freyr Sverrisson, Andri Mikaelsson, Jóhann Már Leifsson og Gunnar Darri Sigurðsson 2 mörk hver og þeir Orri Blöndal, Hilmar Leifsson, Sigurður Sveinn Sigurðsson og Ingvar Jónsson sitt markið hver.
Fyrir SA Jötna skoraði Helgi Gunnarsson tvívegis og þeir Elmar Jósteinsson og Sigmundur Sveinsson sitt markið hvor.