Á nýliðnu ári létust 26 einstaklingar af slysförum, sem er sem er einum fleiri en árið 2009. Heldur dró úr banaslysum í
umferðinni en 2010 fórust 8 einstaklingar á móti 17 árið á undan. Flestir létust í heima- og frístundaslysum eða 12, tveir
í vinnuslysum, þrír í drukknunarslysum og einn í sjóslysi.
Langflestir sem létust voru karlmenn eða 17 einstaklingar. Konur sem létust í slysum á árinu voru átta og eitt barn lést af völdum
slysförum á árinu.