Flugfélag Íslands býður 400 sæti á nettilboði í janúar

Flugfélag Íslands býður Íslendingum gríðarlega gott nettilboð í janúarmánuði.  Verðið er einunigs kr. 5.990 aðra leiðina með sköttum og gildiir til / frá Reykjavík, Akureyri, Ísafjarði og Egilsstöðum.  Tilboðið er bókanlegt frá  kl. 10:00 í dag, miðvikudaginn 5. janúar og til miðnættis.  Ferðatímabilið er til 31. janúar .

Nýjast