Áætlunarferðir frá Akureyri og Reykjavík felldar niður

Vegna slæms veðurútlits hefur áætlunarferðunum sem áttu að fara frá Akureyri og Reykjavík kl. 17:00 verið felldar niður. Farið verður frá báðum þessum stöðum kl. 08:30 í fyrramálið. Miklar seinkanir hafa orðið á áætlunarferðunum sem fóru frá Reykjavík og Akureyri í morgun og óvíst hvenar þær verða komnar á áfangastað. Þær eru að m.k. orðnar þremur klst. á eftir áætlun. Aðrar ferðir hafa gengið án verulegra tafa.

Nýjast