Leik Þórs og Hattar frestað

Leik Þórs og Hattar á Íslandsmótinu í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, hefur verið frestað vegna slæms veðurfars. Ekki hefur verið ákveðinn nýr leiktími.

 

Nýjast