18. nóvember, 2010 - 12:22
Fréttir
KFA og UFA ætla að halda sameiginlegt lyftingamót, laugardaginn 12. desember næstkomandi í Jötunheimum. Keppt verður í kraftavendu, bekkpressu
og réttstöðulyftu.
Mótið sjálft hefst kl. 14:00 en vigtun fer fram tveim tímum fyrr. Ekkert keppnisgjald er á mótið.