Íris Guðmundsdóttir kominn á fullt eftir meiðsli

Íris Guðmundsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir meiðsli. Íris meiddist illa á hné við æfingar í Sviss haust. Talið var að hún hafi skaddast á krossbandi, liðbandi og liðþófa og var óttast að hún gæti orðið lengi frá vegna meiðsla.

Eru þetta góð tíðindi fyrir norðlensku skíðakonuna sem verður í eldlínunni með SKA og landsliðinu í alpagreinum í vetur.

Nýjast