Fréttir

Tenórinn syngur sitt síðasta í Samkomuhúsinu á Akureyri

Leiksýningin TENÓRINN, eftir Guðmund Ólafsson, var frumsýnd á Berjadögum í Ólafsfirði sumarið 2003 og síðar það sama haust  í Iðnó, &thor...
Lesa meira

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir farsann „Stundum og stundum ekki“

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir farsann „Stundum og stundum ekki" eftir Arnold og Bach á Melum nk. fimmtudag. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir en alls taka 15 leikarar þátt í...
Lesa meira

Bernharð dregur framboð sitt á lista Framsóknarflokksins til baka

Bernharð Arnarson hefur ákveðið að draga framboð sitt á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi til baka en hann bauð sig fram í 5. - 8. sæti.  Bernharð...
Lesa meira

Saltið hefur reynst vel sem hálkuvörn á Akureyri

"Þetta hefur verið frekar erfiður vetur, snjór og oft mikil hálka," segir Stefán Baldursson hjá Strætisvögnum Akureyrar.  Hann segir að salt sem nú í vetur er notað me...
Lesa meira

Uppsagnir hjá landvinnslu Brims á Grenivík

"Það eru mjög slæmar horfur í markaðsmálum fyrir þær vörur sem við höfum framleitt á Grenivík og því grípum við til þessa ráðs,...
Lesa meira

Trjásafni komið upp á Hrauni í Öxnadal

Menningarfélagið Hraun í Öxnadal ehf og Skógrækt ríkisins hafa gert með sér samstarfssamning um að koma upp trjásafni (arboretum) í afgirtum garði umhverfis íb&uacu...
Lesa meira

Stórsigur Þórs á Skallagrími

Þór vann í kvöld stórsigur á Skallagrími 140-66 í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Með sigrinum eiga Þórsarar ágætis möguleika á a&e...
Lesa meira

Hvetur alla til að tjá hug sinn um sameiningu

Ákveðið hefur verið að kjósa um sameiningu Akureyrar og Grímseyjar samhliða Alþingiskosningum sem verða í lok apríl. Hjalti Jón Sveinsson bæjarfulltrúi á A...
Lesa meira

Verkefnastaðan hjá Slippnum með allra besta móti

Verkefnastaðan hjá Slippnum Akureyri er með allra besta móti um þessar mundir og útlitið næstu vikur og mánuði er gott, að sögn Antons Benjamínssonar framkvæmdastj&oacut...
Lesa meira

Nýi miðbærinn á Akureyri

Tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Akureyri voru kynntar í Amtsbókasafninu á dögunum og mættu rúmlega 100 manns á safnið. Þar gerðu þa...
Lesa meira

Ágætlega gengur að afla hráefnis en afurðasala verið auðveldari

Ágætlega hefur gengið að afla hráefnis fyrir landvinnslu Brims hf. á Akureyri það sem af er árinu. Aflinn kemur af eigin skipum félagsins, sem hafa fiskað ágætlega á...
Lesa meira

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Tindastól

Þórsarar unnu í kvöld gríðarlega mikilvægan útisigur á Tindastóli á Sauðárkróki í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Sigurinn, sem var...
Lesa meira

Hærra hlutfall atvinnulausra á Akureyri í hlutastarfi

Mun hærra hlutfall þeirra sem skráðir eru atvinnulausir á Akureyri hafa hlutastarf á móti atvinnuleysisbótum, en á landsvísu. Hlutfallið er um 32%, en alls eru tæplega 1200...
Lesa meira

Unnið verði að endurskipulagningu gatna og umferðarmála í Hrísey

Formaður hverfisráðs Hríseyjar hefur sent erindi til skipulagsnefndar Akureyrar, þar sem óskað er eftir því að hafin verði vinna við endurskipulagningu gatna og umferðarmál...
Lesa meira

TM færir skíðasvæðinu í Hlíðar- fjalli 50 skíðahjálma að gjöf

Tryggingamiðstöðin færði nú fyrir stundu skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli 50 skíðahjálma að gjöf. Um er að ræða skíðahjálma ...
Lesa meira

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika sunnan heiða

Um helgina heldur Kammerkór Norðurlands tónleika sunnan heiða. Á laugardag 28. febrúar kl. 15:00 syngur kórinn í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi  og sama kvöld í ...
Lesa meira

Mótmælaganga frá Samkomu- húsinu niður á Ráðhústorg

Á morgun, laugardaginn 28. febrúar, verður mótmælaganga frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg á Akureyri kl 15.00. Á torginu munu Huginn Freyr Þorsteinnso...
Lesa meira

Fleiri hafa sótt laugarnar á Akureyri að undanförnu

Alls komu um 330 þúsund gestir í Sundlaug Akureyrar á liðnum ári, um 30 þúsund fleiri en árið á undan.  Aðsókn í Glerárlaug var líka með ...
Lesa meira

Gylfi Þórhallsson skákmeistari Akureyrar 2009

Gylfi Þórhallsson varð skákmeistari Akureyrar þegar hann sigraði á Skákþingi Akureyrar sem er nýlokið. Gylfi hlaut 7 vinninga af 7 mögulegum.  Eymundur Eymundsson varð ...
Lesa meira

Logi Már býður sig fram í 1.-3. sæti hjá Samfylkingunni

Logi Már Einarsson arkitekt hefur ákveðið að bjóða sig fram í 1.-3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar  í Norðausturkjördæmi en ekki aðeins í...
Lesa meira

Akureyringar og Eyjamenn fengu hæstu styrkina úr Ferðasjóði

Akureyringar og Eyjamenn fengu hæstu styrkina þegar Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag styrkjum úr Ferðasjóði íþróttaf...
Lesa meira

Komið verði upp móttöku- stöðvum ÁTVR í hverjum landsfjórðungi

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingályktunar um jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja og styrking...
Lesa meira

Um 10% félaga í FVSA án vinnu eða í skertu starfshlutfalli

Um 10% félagsmanna í Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni er ýmist alveg án atvinnu eða býr við skert starfshlutfall. "Okkar félagsmenn hafa ekki farið...
Lesa meira

Svínabændur fengu góðar við- tökur og skilningur er fyrir hendi

Ingvi Stefánsson bóndi í Teigi í Eyjafjarðarsveit og formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir að viðtökur forsvarsmanna félagins, sem í liðinni viku hit...
Lesa meira

Sjö milljónir króna til þátttöku í 6 verkefnum

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði á dögunum þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010. Er þetta fyrsta úthlutun af...
Lesa meira

Ásprent Stíll og EJS í Reykjavík endurnýja þjónustusamning

Ásprent Stíll ehf. og EJS í Reykjavík hafa endurnýjað samning sem felur í sér víðtæka þjónusta Ásprents og Stell við EJS í Reykjavík og &aa...
Lesa meira

Gera athugasemd við að starfs- menn barnahúss reki sálfræðistofu

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri hefur sent Barnaverndarstofu bréf vegna tveggja starfsmanna barnahúss sem nýlega opnuðu einkarekna sálfræðistofu. Sálfræðistofan sem ...
Lesa meira