Fréttir

Grunur um eld á sveitabæ í Arnarneshreppi

Rétt eftir miðnætti í nótt barst Slökkviliðinu á Akureyri tilkynning um mikinn eld við bæ í Arnarneshreppi norðan Akureyrar.  Vegfarandi tilkynnti um brunann en gat ekki s&ea...
Lesa meira

Lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA mótmælt

Stjórn KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu varar við lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA. Lokun deildarinnar og flutningur skjólstæðinga hennar ...
Lesa meira

Akureyringum boðið á jóla- tónleika í Samkomuhúsinu

Leikfélag Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri hafa tekið höndum saman og ætla bjóða bæjarbúum upp á fría jólatónleika í Samkomuhúsinu...
Lesa meira

Búsetudeild hlaut Hvatningar- verðlaun Öryrkjabandalagsins

Búsetudeild Akureyrar hlaut í síðustu viku Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu ...
Lesa meira

Leggst gegn því að allt vatna- svið Skjálfandafljóts verði friðlýst

Þingeyjarsveit leggst eindregið gegn því að að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði friðlýst. Margar ár og lækir renna í Skjálfandafljót. Bænd...
Lesa meira

Fjórir kórar og einsöngvarar á Söngkvöldi í Dalvíkurkirkju

Söngkvöld verður haldið í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 10. desember nk. kl. 20.30, þar sem fram koma kórar af svæðinu ásamt einsöngvurum.
Lesa meira

Áhersla á öldrun og öldrunar- fræði í framhaldsnámi við HA

Á vormisseri 2009 mun heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri bjóða í fyrsta sinn upp á framhaldsnám þar sem áhersla verður lögð á öldrun og ö...
Lesa meira

Samherji styrkir íþrótta- og æskulýðsfélög um 50 milljónir króna

Útgerðarfyrirtækið Samherji hf. á Akureyri fagnaði því í dag að nú eru 25 ár liðin frá því að Akureyrin EA fór í sína fyrstu vei...
Lesa meira

Atvinnuleysi fer vaxandi og samdráttur í dagvinnu

Engar hópuppsagnir voru tilkynntar til Einingar-Iðju um nýliðin mánaðamót, en atvinnuleysi fer mjög vaxandi og eru nú um 150 félagsmenn í Einingu-Iðju án atvinnu nú...
Lesa meira

Góður árangur í fíkniefnaátaki lögregluembætta á Norðurlandi

Um 50 fíkniefnamál hafa komið upp á liðnum þremur mánuðum eða frá því átak lögregluembættanna á Norðurlandi hófst  1. september sí...
Lesa meira

Hækkun útsvars um 1% myndi hjálpa mikið til

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að unnið sé af fullum krafti við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár.  Það s&eacu...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá Aðventu- ævintýris um helgina

Tónlistin spilar stórt hlutverk í dagskrá Aðventuævintýris um helgina. Árlegir Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands fara fram í dag laugard...
Lesa meira

Norðurport, norðlenskt Kolaport, tekur til starfa á Akureyri

Norðurport, hið norðlenska Kolaport, tekur til starfa í stóru og rúmgóðu húsnæði að Dalsbraut 1 á Akureyri nk. laugardag, þar sem verslunin Húsgögnin heim va...
Lesa meira

Útifundur á Ráðhústorgi á Akureyri í dag

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til útifundar á Ráðhústorgi í dag,  föstudaginn 5. desember kl 17.00. Þann 25. n&oac...
Lesa meira

Yfir 760 manns án atvinnu á Norðurlandi eystra

Atvinnuleysi heldur áfram að aukast hér á landi en í dag eru rúmlega 7.550 manns á atvinnuleysisskrá, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálstofnun, 4.622 karlar og 2.933 konur. &Aac...
Lesa meira

Aðventutónleikar í Íþróttahúsi Glerárskóla á morgun

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða haldnir í Íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri á  morgun, laugardaginn 6. desember nk....
Lesa meira

Vélsleðinn og kerran fundust í Vaglaskógi

Vélsleðinn og kerran sem lýst var eftir af lögreglunni á Akureyri í gær eru fundin. Athugull vegfarendi veitti athygli vélsleða á kerru við verslunina í Vaglaskógi og l...
Lesa meira

Soffía ráðin forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra

Soffía Gísladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og hefur hún þegar hafið störf. Soffía tekur við starfin...
Lesa meira

Nýtt og notalegt gallerý í Eyjafjarðarsveit

Nýtt gallerý hefur tekið til starfa í Eyjafjarðarsveit, nefnist það Gallerýið í sveitinni og er í fallegu litlu húsi fyrir neðan bæinn Teig. Þær Þor...
Lesa meira

Kammerkórinn Hymnodia með tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld

Kammerkórinn Hymnodia heldur jólatónleika í Akureyrarkirkju í kvöld,  fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00. Kórinn flytur skemmtilega jólatónlist sem allir þekkja, í n&ya...
Lesa meira

Svæðisútsendingum RÚV verður ekki hætt

Ríkisútvarpið hefur ákveðið að draga til baka áform um að leggja af svæðisbundnar fréttasendingar frá Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Fram kemur í...
Lesa meira

Akureyrarbær hefur selt stórar húseignir við Dalsbraut

Einkahlutafélagið SMI ehf. (áður Smáratorg sem byggði Glerártorg) hefur keypt húsnæðið að Dalsbraut 1h og 1i, sem Akureyrarbær tók eignarnámi sl. vor vegna skipul...
Lesa meira

Söfnunarátak líkamsræktarstöðvarinnar Átaks hefst á morgun

Fjölmargir aðilar, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir, leggja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar lið fyrir jólin. Í þeim hópi eru starfsfólk og viðskiptavinir líkamsræktars...
Lesa meira

Niðurskurði á þjónustu RÚV á Norðurlandi mótmælt

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um fyrirhugaðan niðurskurð á þjónustu Ríkisútvarpsins á Norðurlandi. Stjórn Akureyrarstofu hefur har...
Lesa meira

Undirbúningur jólanna í Gamla bænum í Laufási

Jólastemning fortíðarinnar verður endurlífguð í Gamla bænum Laufási sunnudaginn 7. desember nk. frá 13:30 - 16:00. Þá mun gestum og gangandi gefast kostur á þv&i...
Lesa meira

Vélsleða og kerru stolið á Akureyri

Vélsleða og kerru var stolið frá bifreiðastæði austan við Aðalstræti 19 á Akureyri í gær, miðvikudaginn 3. desember. Sleðinn er af tegundinni Polaris Indy Clas...
Lesa meira

Akureyri handboltafélag og leikmenn þess rökuðu að sér viðurkenningum

Akureyri Handboltafélag rakaði heldur betur að sér verðlaunum á þegar veittar voru viðurkenningar fyrir fyrstu sjö umferðir Íslandsmótsins í handbolta karla í gæ...
Lesa meira