08. september, 2009 - 12:30
Fréttir
Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var farið yfir stöðu atvinnuátaksverkefnis bæjarins sem Akureyrarstofa hefur umsjón með. Verkefnið
hefur gengið vel en í samstarfi bæjarins og Vinnumálastofnunar hafa orðið til störf sem fela í sér um 80 mannmánuði.
Til verkefnisins var ætlað um 25 milljónum króna og er búið að ráðstafa tæplega helmingi þess fjár.