Fréttir

Misbrestur á að reglum bæjar- ráðs um magn yfirvinnu sé fylgt

Á fundi kjarasamninganefndar nýlega var fjallað um yfirvinnu starfsmanna Akureyrarbæjar á síðasta ári. Í bókun nefndarinnar kemur fram að verulegur misbrestur er á að re...
Lesa meira

Aldrei fleiri greftranir hjá Kirkjugörðum Akureyrar

Aldrei hafa greftranir verið eins margar í Kirkjugörðum Akureyrar og á nýliðnu ári.  Þær voru 123 talsins og skiptust þannig að 111 voru í kirkjugarðinum á H...
Lesa meira

Mikill meirihluti svarenda á móti saltnotkun til hálkuvarna

Mikill meirihluti svarenda er á móti því að nota salt til hálkuvarna á ákveðnum svæðum á Akureyri, samkvæmt óformlegri skoðanakönnun á vef Vikuda...
Lesa meira

Ekki verður gert leiksvæði sunnan við Búðasíðu

Ekki kemur til þess að svæði sunnan við Búðasíðu á Akureyri verði gert að leikvelli með tilheyrandi leiktækjum eins og ríflega 20 íbúar við Borgars&iac...
Lesa meira

Stjórnlagaþing og breytingar á stjórnarskrá til umfjöllunar

Samkvæmt verkefnaskrá nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna verða sett lög um skipan og verkefni stjórnlagaþings fyrir kosningarnar 25. apríl. Í erindi s&iac...
Lesa meira

KvikYndi sýnir heimildarmyndir um mannréttindi

Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, sýnir í dag, mánudaginn 2. febrúar, tvær myndir í röð heimildarmynda sem fjalla um mannréttindi. Það er Franska sendiráði&et...
Lesa meira

Enginn viðbótarkostnaður vegna nýs bæjarstjóra

Hermann Jón Tómasson verðandi bæjarstjóri á Akureyri, segir ánægjulegt að finna þennan mikla áhuga á málefnum bæjarins og gott til þess að vita að...
Lesa meira

Fleiri leita til Mæðrastyrks- nefndar Akureyrar en áður

"Það er afskaplega dapurlegt ástandið," segir Jóna Berta Jónsdóttir hjá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar en aukning hefur orðið á þeim sem leita sér aðstoðar ...
Lesa meira

Nytjamarkaður Fjölsmiðjunnar á Akureyri hefur slegið í gegn

Starfsemi Fjölsmiðjunnar á Akureyri gengur mjög vel og hafa verið næg verkefni fyrir alla þá sem hana sækja, að sögn Erlings Kristjánssonar, forstöðumanns. Að sögn...
Lesa meira

Mótmæla- og samstöðufundur í Mývatnssveit í dag

Mótmæla- og samstöðufundur verður haldin í Mývatnssveit í dag, laugardaginn 31. janúar kl.15.00. Mótmælendum í Mývatnssveit finnst rétt að safnast saman en...
Lesa meira

Skipulagsnefnd úthlutar svæðum til þriggja íþróttafélaga

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni úthluta þremur íþróttafélögum í bænum, tveimur akstursíþróttafélögum og...
Lesa meira

Eygló Harðardóttir sýnir á Bókasafni HA

Eygló Harðardóttir hefur opnað sýninguna Völlur á Bókasafni Háskólans á Akureyri.  Sýningin stendur til  7. mars nk. Eygló er fædd árið 1...
Lesa meira

Sýningin “Með tvær hendur tómar” í Gallerí+ á Akureyri

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, myndhöggvari, opnar myndlistarsýningu í Galleri+, Brekkugötu 35 á Akureyri, laugardaginn 31. janúar kl. 16.00 og stendur hún til 16 febrúar...
Lesa meira

Átak lögregluembætta á Norður- landi í fíkniefnamálum framlengt

Sameiginlegt átak lögregluembætta á Norðurlandi í fíkniefnamálum hefur verið framlengt fram á vor. Dómsmálaráðherra og lögreglustjórar á Nor&e...
Lesa meira

Íslenska bleikjan vekur hrifningu í Frakklandi

Samherji hf. tók á dögunum þátt í hinni gríðarstóru matvælasýningu Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem kynntar voru afurðir félagsins. Viðt...
Lesa meira

Fráfarandi sveitarstjóri ekki fengið skýringu á uppsögninni

Guðmundur Jóhannsson fráfarandi sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit hefur sent íbúum sveitarfélagsins bréf, í kjölfar þess að sveitarstjórn ákvað ...
Lesa meira

Opið hús og upplýsingar á mánudögum í Glerárkirkju

Opið hús og upplýsingar fyrir fólk í atvinnuleit er yfirskrift dagskrár sem hefur göngu sína í Glerárkirkju mánudaginn 2. febrúar nk. Hugmyndin á bak við &th...
Lesa meira

Slæmt kvöld hjá Akureyrar- liðunum í körfu- og handbolta

Leikir kvöldsins reyndust liðunum frá Akureyri ekki gæfuríkir í Íslandsmótunum í handbolta og körfubolta. Akureyri tapaði stórt fyrir Val í handboltanum og í k&...
Lesa meira

Atvinnulausu fólki verði boðið frítt í sund

Á fundi íþróttaráðs Akureyrar í dag, var tekið fyrir erindi frá Halldóri Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóra ASÍ, þar sem hann kynnir fyrir sveitar...
Lesa meira

Bílvelta í Eyjafjarðarsveit

Kona var flutt til aðhlynningar á slysadeild FSA eftir að bíll hennar hafnaði utan vegar og valt, skammt sunnan við syðri afleggjarann að Kristnesi í Eyjafjarðarsveit fyrr í dag. B&iacut...
Lesa meira

Yfir 16 þúsund hraðakstursbrot skráð með stafrænum hraðamyndavélum

Sjö stafrænar hraðamyndavélar voru teknar í notkun á síðasta ári, tvær í Fáskrúðsfjarðargöngum, ein í Hvalfjarðargöngum og fjórar ...
Lesa meira

Nemendur RES Orkuskóla verða áfram í Skjaldarvík

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila Fasteignum Akureyrarbæjar að leigja FÉSTA, Skjaldarvík í Hörgárbyggð, til 2ja ára fyrir ...
Lesa meira

Skjöl úr skjalasafni Stasi afhent Héraðsskjalasafninu á Akureyri

Á morgun, föstudaginn 30. janúar munu nokkrir kennarar við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akuryeri afhenda Héraðsskjalasafninu á Akureyri til varðveilsu skj&ou...
Lesa meira

Samlist á Akureyri leitar að eyðibýli til sýningarhalds

Skráning er komin á fullt skrið í verkefnið Samlist á Akureyri, sem er grasrótarstarf listamanna í bænum með samstöðu og nýjar leiðir að markmiði. "Við lei...
Lesa meira

Frestun sparnaðaraðgerða hefði kostað 25 milljónir króna á mánuði

Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri sagði á opnum fundi um niðurskurð í heilbrigðismálum á Akureyri í kvöld, að nauðsynlegt ha...
Lesa meira

Samningur um uppsetningu ADSL símstöðva samþykktur

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í vikunni lá fyrir samningur sem gerður hefur verið við Símann um uppsetningu ADSL símstöðva í sveitarfélaginu. Samningurin...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á mikið af fíkniefnum

Lögreglan á Akureyri handtók tvo menn á þrítugsaldri sl. mánudag, grunaða um fíkniefnamisferli og hafði annar þeirra í fórum sínum 5 grömm af kóka&...
Lesa meira