Fréttir

Fíkniefni haldlögð við handtöku og húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók tvo karlmenn á þrítugsaldri í gærkvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli og reyndust þeir hafa smáræði af kannabisefni í...
Lesa meira

Þjóðadagur á Húsavík

Í tilefni 50 ára afmælis Húsavíkurdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn þjóðadagur laugardaginn 15.nóvember n.k. í sal Borgarhólsskóla á H&ua...
Lesa meira

Brostu með hjartanu

Væntumþyggja, jákvæðni og gleði eru aðaláhersluatriði átaks sem ber nafnið „Brostu með hjartanu" sem Ásprent Stíll og Akureyrarstofa standa fyrir þessa dagana...
Lesa meira

Ekki verði gert ráð fyrir urðunarstað á Glerárdal

Skipulagsnefnd Akureyrar lýsir sig fylgjandi þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið af sveitarstjórnum og Flokkun Eyjafjarðar í tengslum við endurskoðun á Svæðisskipulagi Eyjafjar&...
Lesa meira

Stórt og öflugt kapalskip á Akureyri

Fyrr í dag kom stórt og öflugt skip til hafnar á Akureyri en um er ræða danskt kapalskip sem gert er út af frönskum aðila. Þetta skip hefur verið að yfirfara kapal og legu hans mill...
Lesa meira

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri 80 ára í dag

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri er 80 ára í dag en það var stofnað 5. nóvember 1928. Í tilefni þessara tímamóta verður opið hús í rei&...
Lesa meira

Akureyri mætir Fram í toppslag í handboltanum

Á fimmtudaginn halda strákarnir í Akureyri Handboltafélagi suður og leika við Fram á heimavelli þeirra síðarnefndu. Það er ljóst að bæði lið munu selja ...
Lesa meira

Upplagt tækifæri í Tónlistar- skólanum fyrir sturtusöngvara

Söngstund eða "happy hour" verður í Tónlistarskólanum á Akureyri, fimmtudaginn 6. nóvember nk. kl. 19.00 á sal skólans.  Þar gefst fólki sem er ekki í...
Lesa meira

Kristján syngur með Sinfóníu- hljómsveitinni á Akureyri

Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson er einsöngvari á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í íþróttahúsi Síðuskóla &...
Lesa meira

Stapi lífeyrissjóður lækkar vexti sjóðfélagalána um 0,5%

Á stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs í gær, var ákveðið að lækka vexti sjóðfélagalána úr 5,7% í 5,2% frá 1. desember n.k. Kár...
Lesa meira

Ræðismaður Þjóðverja kvaddur eftir um þriggja áratuga starf

Þýski sendiherrann á Íslandi, dr. Karl-Ulrich Müller, bauð til kveðjuhófs á Akureyri á dögunum, til heiðurs þýska konsúlnum Svani Eiríkssyni, sem l&ae...
Lesa meira

Blöndulína 3 verði sett í farveg núverandi línustæðis

Skipulagsnefnd Akureyrar gerir athugasemdir við tillögu að matsáætlun Landsnets um mat á umhverfisáhrifum vegna lagningar Blöndulínu 3. Nefndin bendir m.a. á að Svæðisskipula...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á fíkniefni

Lögreglan á Akureyri handtók við venjubundið eftirlit sl. föstudagskvöld, konu á fimmtugsaldri, sem reyndist vera með 10 grömm af kannabisefni í fórum sínu. Málið...
Lesa meira

Hin kalda markaðshyggja hefur komið illa við láglaunafólk

Slæm staða efnahagsmála og þær aðgerðir sem hefur verið gripið til varðar alla landsmenn. Sérstaklega kemur ástandið illa við aðstæður láglaunafólks...
Lesa meira

Akureyri fær liðsstyrk í handboltanum

Akureyri Handboltafélag hefur fengið liðsstyrk því um helgina gekk Anton Rúnarsson til liðs við félagið frá Val.  Á heimasíðu Akureyri Handboltafélags segir...
Lesa meira

Þriðji ósigur Þórsara í röð á útivelli

Þórsarar töpuðu í gærkvöld sínum þriðja útileik í röð í Iceland Expressdeild karla í körfubolta þegar þeir mættu Grindavík ...
Lesa meira

Töluvert af fólki á skíðum í Hlíðarfjalli

Töluvert af fólki var mætt á skíði og bretti í Hlíðarfjalli nú um hádegisbil en í morgun var skíðasvæðið opnað í fyrsta skipti á ...
Lesa meira

Lítil hreyfing er á fasteigna- markaðnum á Akureyri

"Það er ekki algjört frost á markaðnum hér á Akureyri en auðvitað hefur hægst töluvert á," segir Arnar Birgisson sölustjóri hjá fasteignasölunni Hvammi. ...
Lesa meira

Flugsafn Íslands á Akureyri fær stjórnklefa Gullfaxa að gjöf

Flugsafn Íslands á Akureyri fékk í dag afhentan stjórnklefa Gullfaxa að gjöf við formlega athöfn í Flugsafninu, að viðstöddu fjölmenni. Í þeim hópi v...
Lesa meira

Lokað í Hlíðarfjalli í dag en opnað í fyrramálið

Ekki verður hægt að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjall í dag eins og til stóð vegna hvassviðris. Þess í stað hefur stefnan verið sett á að o...
Lesa meira

Björgunarsveitarmenn selja Neyðarkallinn um allt land

Í dag hófst hin árlega sala á Neyðarkalli björgunarsveitanna um allt land.  Félagar í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, láta ekki sitt eftir liggja og selja Ney&...
Lesa meira

Fjöllistamaðurinn Nói opnar sýningu í Ketilhúsinu

Jóhann Ingimarsson, eða Nói eins og hann er jafnan nefndur, opnar sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 1. nóvember kl. 14:00. Sýningin ber yfirskriftina BLAND og...
Lesa meira

Snjómokstur hefur gengið vel á Akureyri

Snjómokstur hefur gengið vel síðustu daga, þrátt fyrir að töluvert hafi verið af þungum og blautum snjó í bænum, að sögn  Gunnþórs Hákonars...
Lesa meira

Vinnuhópur Akureyrarstofu og AFE skoðar nýja möguleika

Formaður stjórnar Akureyrarstofu og formaður stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar hafa ásamt framkvæmdastjórum unnið að hugmyndum um viðbrögð AFE og AKS vi...
Lesa meira

Tækifæri fyrir lífeyrissjóði að fjármagna gerð Vaðlaheiðarganga

Kristján Möller samgönguráðherra segir að engar formlegar ákvarðanir hafi verið teknar um frestun framkvæmda við Vaðlaheiðargöng.  Staða efnahagsmála sé h...
Lesa meira

Ljósmyndasafn Eðvarðs Sigurgeirssonar á Minjasafnið

Ljósmyndasafn Eðvarðs Sigurgeirssonar er komið á Minjasafnið á Akureyri til varðveislu. Um er að ræða mikið magn af filmum og glerplötum, allt frá árinu 1926. Þa&e...
Lesa meira

Horft verði til stöðunnar á vinnu-markaði við forgangsröðun verkefna

Vinnumarkaðsráð Vinnumálastofnunar Norðurlandi eystra, samþykkti ályktun á fundi sínum í vikunni, þar sem þeim  tilmælum er beint til allra sveitarfélaga &aa...
Lesa meira