Fréttir

Brýnt að ríki og sveitarfélög standi þétt saman

Í þeim efnahagsþrengingum sem landsmenn standa nú frammi fyrir er brýnt að ríki og sveitarfélög standi þétt saman. Tryggja verður að grunnþjónusta hins opinb...
Lesa meira

Kornskurði er lokið í Svarfaðardal

Kornskurði í Svarfaðardal lokið á þessu hausti. Kornrækt hefur aukist ár frá ári í dalnum, hún hófst fyrir fimm árum þegar þrír bændur ...
Lesa meira

Forsendur sem lagt var upp með fyrir fjárhagsáæltun eru brostnar

Vinna við fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2009  er í fullum  gangi.  Þær forsendur sem lagt var upp með á liðnu vori eru brostnar og öll &aacut...
Lesa meira

Sóknarkreppa HK gegn frábærum Akureyringum

Fjölmargir áhorfendur sáu Handboltafélag Akureyrar vinna frábæran sigur á HK í kvöld í N1-deild karla í handbolta. Lokatölur urðu 30-21 og fóru heimamenn hrein...
Lesa meira

Skiptar skoðanir varðandi um- skipunarhöfn í Arnarneshreppi

Stefnt er að því að breytingar á  aðalskipulag Arnarneshrepps taki gildi í lok þessa árs en vinna við það hefur staðið yfir um skeið.  Í nýju ski...
Lesa meira

Kaupmenn taka sinn skerf af skellinum

"Kaupmenn eins og aðrir landsmenn eru slegnir yfir þessu," segir Ragnar Sverrisson kaupmaður og formaður Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis yfir tíðindum liðinna daga og yfirvofandi efnahagskreppu...
Lesa meira

Skoða á hvort mögulegt er að fresta eða seinka framkvæmdum

Í ljósi efnahagsumhverfis  og atburða í fjármálalífinu undanfarið fór bæjarstjóri þess á leit við forstöðumenn Fasteigna Akureyrarbæjar og F...
Lesa meira

Akureyri tekur á móti HK í kvöld

Í kvöld fer fram athyglisverður slagur í N1 deildinni í handbolta þegar Akureyri tekur á móti HK í Höllinni kl.19.30. Hornamaðurinn ungi hjá Akureyri, Oddur Gretarsson er hv...
Lesa meira

Hjól atvinnulífsins á Akureyri haldi áfram að snúast

Í ljósi efnahagsástands landsins eins og það blasir við í dag, vill bæjarstjórn Akureyrar taka skýrt fram, að hún muni beita sér, með öllum tiltækum r&a...
Lesa meira

Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni 50 ára í dag

Í dag eru liðin 50 frá stofnun Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni. Félagið er meðal elstu félags fatlaðra í landinu  og var stofnað á Hótel KEA mið...
Lesa meira

Ingibjörg Ösp ráðin framkvæmdastjóri Hofs menningarfélags

Stjórn Hofs menningarfélags s.e.s. hefur ráðið Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Ingibjörg hefur lokið B.Sc prófi &iacut...
Lesa meira

Bærinn frestar framkvæmdum á félagssvæði KA

Akureyrarbær hefur ákveðið að fresta framkvæmdum á félagssvæði KA. Samkvæmt samningi sem undirritaður var í júní átti að koma upp gervigrasvelli &aacu...
Lesa meira

Salt og pipar á Amtsbókasafninu

Guðmundur Helgi Helgason hefur safnað í gegnum tíðina ótrúlegum fjölda af salt- og piparbaukum. Þessir baukar eru nú til sýnis í sýningarsal Amtsbókasafnsins og ...
Lesa meira

Stjórn Akureyrarstofu ber fullt traust til forsvarsmanna SN

Stjórn Akureyrarstofu ber fullt traust til stjórnar, framkvæmdastjóra og hljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Þetta kemur fram í bókun frá...
Lesa meira

Búnaðarsögusafn Eyjafjarðar í Eyjafjarðarsveit?

Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við sveitarstjórn að skipaður verði þriggja manna vinnuhópur í þeim ...
Lesa meira

Þórsarar skoða málin varðandi erlendu leikmennina

Hrafn Kristjánsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs segir að vissulega séu menn þar á bæ að skoða málin í kjölfar versnandi efnahagsástands &...
Lesa meira

Andarnefjuævintýrið heldur áfram á Pollinum

Andarnefjuævintýrinu á Akureyri virðist ekki alveg lokið eins og talið var, því um hádegisbil í dag sást til tveggja andarnefja á Pollinum. Ævintýrið heldur ...
Lesa meira

Fyrirtækið Greenstone vill reisa netþjónabú á Akureyri

Fyrirtækið Greenstone ehf. hefur óskað eftir samstarfi við undirbúningsvinnu vegna byggingar netþjónabús á Akureyri. Hermann Jón Tómasson formaður bæjarrá&et...
Lesa meira

Viðræðum Saga Capital og VBS um sameiningu frestað

Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að fresta formlegum viðræðum sínum um sameiningu bankanna tveggja. Þetta er gert í ljó...
Lesa meira

Félagar í Súlum ætla að klífa Mt. Shivling á Indlandi

Fimm vaskir félagar í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri héldu af stað í leiðangur í síðustu viku og var ferðinni heitið til Indlands, þar sem hópurinn...
Lesa meira

Lögreglan auglýsir eftir vitnum að árekstri

Lögreglan á Akureyri auglýsir eftir vitnum að árekstri er varð um klukkan 10:45 laugardagsmorguninn 4. október s.l. á Eyjafjarðarbraut eystri.
Lesa meira

Andarnefjuævintýrinu á Akureyri trúlega lokið

Flest bendir  nú til þess að andarnefjuævintýrinu á Akureyri sé nú lokið. Rannsóknarbáturinn Einar í Nesi var á ferð í utanverðum Eyjafirðin...
Lesa meira

LA leitar að ungri stúlku til að leika og syngja í jólaleikritinu

Seinni hluta október mun LA hefja æfingar á íslensku jólaleikriti, Lápur, Skrápur og jólaskapið sem ætlunin er að sýna á aðventunni. Þetta er brá&e...
Lesa meira

Vel heppnaður landsfundur Ungra vinstri grænna á Akureyri

Landsfundur Ungra vinstri  grænna fór fram á Akureyri um helgina. Fundinn sátu 40 ungliðar frá öllum landshornum sem tóku þátt líflegum og frjóum umræðum s...
Lesa meira

Umfangsmiklar framkvæmdir í Fjólugötu

Fjólugötu á Akureyri hefur verið lokað að hluta tímabundið en þar eru nú komnar í gang umfangsmiklar framkvæmdir. Burðarlag götunnar verður endurnýjað og &...
Lesa meira

Harður árekstur og bílvelta í hálku

Tvö slys í umdæmi Slökkviliðs Akureyrar vegna hálku með stuttu millibili í gærmorgun.  Í Eyjafjarðarsveit varð harður árekstur tveggja bíla og í Bakkas...
Lesa meira

Hlaut dóm vegna vítaverðs aksturs á Borgarbraut

Ungur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í eins mánaða fangelsi, skilorðsbundið til  tveggja ára en hann var ákærður fyrir ...
Lesa meira