Fréttir

Þór og KA mætast í nágrannaslag

Í kvöld kl.18:00 mætast KA og Þór á Akureyrarvellinum í nágrannaslag í 1.deild karla í knattpspyrnu. Leikurinn telst vera heimaleikur KA sem siglir lygnan sjó í fj&oac...
Lesa meira

Snjóframleiðsla aukin í Hlíðarfjalli fyrir veturinn

Nokkuð hefur verið um framkvæmdir að undanförnu á  skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, sem tengjast m.a. undirbúningi fyrir Skíðamót Íslands sem hal...
Lesa meira

Fjölskylduhátíð Einingar-Iðju að Hömrum á laugardag

Laugardaginn 6. september nk. stendur Eining-Iðja fyrir fjölskylduhátíð að Hömrum við Akureyri á milli kl 13 og 17. Fjölmargt verður gert til skemmtunar, bæði á sviði og ...
Lesa meira

Náttúrufræðistofnun semur við Símann um þjónustu

Síminn og Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hafa undirritað þjónustusamning sem felur það í sér að Síminn mun reka tölvukerfi og gagnasambönd...
Lesa meira

Nám á meistarastigi í haf- og strandsvæðastjórnum á Ísafirði í samstarfi við HA

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, skrifaði í gær undir samstarfssamning við menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Hás...
Lesa meira

Parkett komið á gólf Íþróttahallarinnar

Lokið er við að leggja nýtt parkett á gólf Íþróttahallarinnar á Akureyri auk þess sem útdregnir áhorfendapallar verða endurnýjaðir.
Lesa meira

Atvinnuástandið þokkalegt á Eyjafjarðarsvæðinu

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju segir að atvinnuástand sé þokkalegt á Eyjafjarðarsvæðinu um þessar mundir, "en ég finn fyrir því að menn v...
Lesa meira

Nýtingin í skólamötuneytunum hefur aukist mjög mikið

Meirihluti skólanefndar Akureyrar samþykkti á fundi sínum nýlega tillögu um að gjaldskrá skólamötuneyta hækki um 3,65%. Verð fyrir máltíð í annar&aacu...
Lesa meira

Símey býður upp á fjölda námskeiða í vetur

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (Símey) sem staðsett er á Akureyri, er senn að hefja vetrarstarfsemina og verður sem fyrr boðið upp á fjölmörg námskeið þar ...
Lesa meira

Loftfimleikakona slasaðist á sýningu Sirkus Agora

Loftfimleikakona úr fjölleikahúsinu Sirkus Agora slasaðist er hún féll úr 4-5 metra hæð og niður á gólf á sýningu á Akureyri nú fyrir stundu. Konan...
Lesa meira

Fræði, fæði og dansæði á Akureyrarvöku

Háskólinn á Akureyri og Friðrik V standa saman að viðburði á Akureyrarvöku þann 30. ágúst sem gengur undir nafninu Fræði, fæði og dansæði. Nafn...
Lesa meira

Tekið verði tillit til þarfa Öldrunarheimila Akureyrar fyrir ný hjúkrunarrými

Félagsmálaráð Akureyrar leggur ríka áherslu á að við endurskoðun framkvæmdaáætlunar um uppbyggingu nýrra hjúkrunarrýma til ársins 2012 verð...
Lesa meira

Þjóðvegi 1 lokað fyrir lokaatriði Akureyrarvöku

Fyrir lokaatriði Akureyrarvöku nk. laugardagskvöld verður þeim hluta þjóðvegar eitt sem telst til bæjarins lokað í tvær klukkustundir, frá klukkan 22 til miðnættis. S...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti tillögu að deiliskipulagi við Undirhlíð

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu að deiliskipulagi við Undirhlíð - Miðholt, með þeirri breytingu að lóðarhafi sé ...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá um allan bæ á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka verður sett annað kvöld klukkan 20.00 í Lystigarðinum í rökkurró, stemmningu og kósyheitum. Þar verður boðið upp á tónlist frá Retro Stefson og ...
Lesa meira

Tap hjá Þór í kvöld

Þór tók á móti Víkingi R. á Akureyrarvelli í kvöld í 19. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn var frekar bragðdaufur...
Lesa meira

Anna með lokasýningu Listasumars í Ketilhúsinu

Anna Gunnarsdóttir opnar lokasýningu Listasumars á Akureyri 2008 í Ketilhúsinu á Akureyrarvöku 30. ágúst kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina "Dulmögn djúpsins" og stend...
Lesa meira

KA mætir Leikni R. á morgun

KA- menn halda suður á bóginn á morgun, föstudag, og mæta liði Leiknis R. á Leiknisvelli í 19. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leiknir R....
Lesa meira

Þorlákur tekur sæti formanns í samfélags- og mannréttindaráði

Þorlákur Axel Jónsson hefur tekið sæti aðalmanns og formanns í samfélags- og mennréttindaráði í stað Margrétar Kristínar Helgadóttur varabæjarf...
Lesa meira

Bæjarráð greiðir ekki niður almenningssamgöngur í öðrum sveitarfélögum

Bæjarráð Akureyrar telur það ekki koma til greina að greiða einnig niður almenningssamgöngur í öðrum sveitarfélögum að óbreyttu.
Lesa meira

Þór/KA/Völsungur með sigur gegn KR

Þór/KA/Völsungur tók á móti KR í gær er liðin mættust á Þórsvellinum á Íslandsmótinu í knattspyrnu kvenna í 2. flokki. Norðan...
Lesa meira

Þór fær Víking R. í heimsókn í kvöld

Þór tekur á móti Víkingi R. á Akureyrarvelli í kvöld þegar liðin eigast við í 19. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Aðeins eitt stig skilur liðin a&...
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki í aukaúthlutun Eyþings

Menningarráð Eyþings hefur auglýst eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá því...
Lesa meira

Níu mörk í sjö leikjum

Mateja Zver, hin slóvenska knattspyrnukona í Þór/KA, hefur aldeilis staðið sig í stykkinu síðan hún gekk til liðs við félagið um miðjan júlí í ...
Lesa meira

Pallbíll hafnaði á ljósastaur við Borgarbraut

Ökumaður og farþegi í litlum pallbíl sluppu með skrekkinn er bíllinn hafnaði á ljósastaur við Borgarbraut á Akureyri um kl. 08 í morgun. Bíllinn skemmdist nokkuð...
Lesa meira

Áletrun Félags ábyrgra foreldra á Akureyri afmáð

Áletrun Félags ábyrgra foreldra á Akureyri, sem rituð var á stétt framan við félagsþjónustu Akureyrarbæjar, hefur verið afmáð. Félaginu er ekki kunnu...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA í kvöld

Þór/KA tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Fyrirfram var búist við hörkuleik þar se...
Lesa meira