KA í þriðja sætið eftir sigur á Víkingi Ó. í dag

KA vann góðan 3-0 útisigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Ólafsvíkurvelli í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. KA komst með sigrinum í þriðja sæti deildarinnar. David Disztl skoraði tvívegis fyrir KA- menn og Sandor Fortizs skoraði eitt mark. KA- menn eru á fínu skriði í deildinni með 14 stig í deildinni eftir átta umferðir, fimm stigum á eftir toppliði deildarinnar. 

Nýjast