Draupnir vann í dag sinn fyrsta sigur í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu, er liðið vann Leikni F. í Boganum 2-0. Það voru þeir Jón Stefán Jónsson og Gísli Ólafsson sem skoruðu mörk Draupnis í leiknum.
Eftir sex umferðir eru Draupnismenn komnir með fjögur stig og sitja á botni riðilsins.