Fréttir

Þór í eldlínunni á Akureyrarvelli í kvöld

Þór á erfiðan leik fyrir höndum í kvöld þegar liðið fær Selfoss í heimsókn á Akureyrarvöll í 15. umferð 1. deildar karla á Íslandsm&oa...
Lesa meira

"Hvað ætlaðir þú að verða?"

Ljósmyndasýning Ragnheiðar Arngrímsdóttur, "Hvað ætlaðir þú að verða?", verður haldinn á Ráðhústorgi 8.- 31. ágúst og er þetta li&...
Lesa meira

Fiskidagurinn mikli haldinn í áttunda sinn

Fjölskylduhátíðin, Fiskidagurinn mikli 2008, verður haldinn hátíðleg í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinna...
Lesa meira

Húsið enn svartur blettur á miðbænum

Jón Ingi Cæsarsson formaður skipulagsráðs Akureyrarbæjar segir það vonbrigði að nýir eigendur Hafnarstrætis 98, hafi “ekki axlað þá ábyrgð að k...
Lesa meira

Kertum fleytt til minningar í Minjasafnstjörninni

Íslenskar friðarhreyfingar standa að kertafleytingu sem verður við Reykjarvíkurtjörn í kvöld en við Minjasafnstjörnina hér á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ág&uac...
Lesa meira

Körfuknattleikslið Þórs berst aukin liðsstyrkur

Körfuknattleikslið Þórs hefur borist aukin liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur. Milorad Damjanac, 26 ára Serbi, hefur samið við félagið um að leika með þeim &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir besti leikmaður 7.- 12. umferðar

Rakel Hönnudóttir, landsliðskona úr Þór/KA, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu þegar viðurkenningar voru veittar fyrir umferðir 7.- 12. í höfu...
Lesa meira

Django- jazz festival á Akureyri hefst í kvöld

Django- Jazz Festival Akureyri 2008 verður haldinn dagana 6. til 9. ágúst og hefjast í kvöld á Græna hattinum. Þetta er í níunda sinn sem efnt er til þessarar jasshát&iac...
Lesa meira

Metaðsókn á Sæludaga í sveitinni

Sæludagar í sveitinni voru haldnir hátíðlegir í Arnarneshreppi í Eyjafirði sl. laugardag um verslunarmannahelgina. Axel Grettisson, oddviti Arnarneshrepps, segir hátíðina hafa...
Lesa meira

Þriðja umferð Motocross: Úrslit

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í motocross var haldin á Akureyri á æfingasvæði KKA fyrir ofan Glerárdal um verslunarmannahelgina.  Þar voru m&ael...
Lesa meira

Eldur í íbúðarhúsi í Svarfaðardal

Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Hofsárkot í Svarfaðardal um hálf fimm í nótt. Tveir menn voru inn í húsinu og urðu þeir varir við reykskynjara s...
Lesa meira

Queen Elizabeth II við Pollinn

Skemmtiferðaskipið, Queen Elizabeth II, kom til Akureyrar í gærdag og lagðist við akkeri í Pollinum. Það hafa mörg skemmtiferðaskip komið til bæjarins það sem af er sumri e...
Lesa meira

Óskað eftir ábendingum frá bæjarbúum

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Óskað er eftir ábendingum &i...
Lesa meira

Samið við Hyrnu um stúkubyggingu á Þórssvæðinu

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Hyrnu ehf. á grundvelli tilboðs félagsins í byggingu stúku á íþróttasvæði &THO...
Lesa meira

Mikið um gleði og bros á "Ein með öllu og allt undir"

Um átta til tíu þúsund gestir sóttu hátíðina, “Ein með öllu og allt undir”, sem haldin var hér á Akureyri um helgina. Margrét Blöndal, framkvæ...
Lesa meira

Góður árangur UFA á landsmóti UMFÍ

Frjálsíþrótta krakkarnir úr UFA stóðu sig með prýði á unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var núna um verslunarmannahelgina í Þorlálaksh...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen setur Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen, 15 ára sundkona úr Sundfélaginu Óðni, bætti á sunnudaginn Íslandsmetið í 50 m flugsundi í 50 m laug á tímanum 27,93 sekún...
Lesa meira

Bílvelta í Mývatnssveit

Þrír menn slösuðust þegar bíll þeirra valt í Mývatnssveit nálægt Baldursheimi í gærkvöld og var einn þeirra fluttur með þyrlu Landhelgisgæ...
Lesa meira

Mikill erill um helgina en lítið um alvarleg atvik

Mikill fjöldi fólks var hér á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíðinni, "Ein með öllu og allt undir", og hafði lögreglan í bænum í nógu að sn...
Lesa meira

Sýslumaður segir löggæslu á Akureyri í ágætu horfi

"Við teljum að löggæsla á Akureyri sé í ágætu horfi en því er ekki að neita að við myndum gjarnan vilja hafa úr dálitlum meiru að spila.  Þa...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á Akureyrarvelli

Mikill fjöldi fólks var á lokaatriði Einnar með öllu á Akureyrarvelli í gærkvöld. Góð stemming var og hélst hún fram eftir nóttu því fátt ...
Lesa meira

Áhöfnin á Húna bjargaði manni á kæjak

Áhöfnin á í Húna II frá Akureyri bjargaði kæjakræðara sem hafði hvolt kæjak sínum út af Oddeyrartanga fyrr í kvöld.
Lesa meira

Mikil og góð sala í sumar

Mikið hefur verið um ferðamenn á Akureyri í sumar og eru kaupmenn alsælir með mikla og góða verslun í bænum. Mikill fjöldi fólks er í bænum nú um helgina o...
Lesa meira

Hafnaryfirvöld meti líkur á yfirvofandi hryðjuverkaárás

"Nú er orðið nokkuð um liðið að hafnaryfirvöld lokuðu Oddeyrarbryggju sem kölluð er "Sigalda" af flestum.  Ástæða þessarar lokunar voru reglur sem settar voru vegna hry&e...
Lesa meira

Gleðin var ríkjandi á Akureyri í gær

Þétt umferð var til Akureyrar síðdegis í gær og fram á nótt. Gekk hún vel og óhappalaust fyrir en allmargir óku þó of hratt.
Lesa meira

Stórbættur gagnaflutningur í gegnum sjónvarp Símans í Eyjafirði

Síminn hefur unnið markvisst að því að efla gagnaflutningstengingar sínar á landsbyggðinni og uppfæra netbúnað með það að markmiði að auka sjónvarp...
Lesa meira

Framkvæmdir í fullum gangi á Þórssvæðinu

Gríðarlegar framkvæmdir standa nú yfir á félagssvæði Þórs við Hamar. Landsmót UMFÍ fer fram á svæðinu næsta sumar og fyrir þann tíma...
Lesa meira