04. júní, 2009 - 10:46
Fréttir
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Motocross var haldin á dögunum á Akureyri. Gott veður var á keppnisdeginum og brautin í hæsta
gæðaflokki fyrir keppendur. Helstu úrslit:
MX-OPEN
- Aron Ómarsson
- Einar S. Sigurðarson
- Gunnlaugur Karlsson
MX-2
- Viktor Guðbergsson
- Sölvi Borgar Sveinsson
- Heiðar Grétarsson
MX-Kvenna
Karen Arnardóttir sigraði fyrsta motoið en brákaði bein í hendi í öðru motoi og þurfti að hætta keppni.
- Aníta Hauksdóttir
- Margrét Mjöll Sverrisdóttir
- Sandra Júlíusdóttir
85 - kvenna
- Ásdís Elva Kjartansdóttir
- Guðfinna Gróa Pétursdóttir
- Una Svava Árnadóttir
85-Flokkur
- Guðmundur Kort
- Guðbjartur Magnússon
- Ingvi Björn Birgisson
B-flokkur
- Gunnar Smári Reynaldsson
- Egill Jóhannsson
- Hjörtur Pálmi Jónsson
MX-Unglingaflokkur
- Bjarki Sigurðsson
- Hákon Andrason
- Kjartan Gunnarsson