VISA- bikar karla: KA og Þór með heimaleik

Dregið var í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. KA dróst gegn Aftureldingu en Þór mætir Víkingi frá Ólafsvík. Bæði KA og Þór komu á undan upp úr pottinum og fá því heimaleikjaréttinn.

Leikirnir fara fram 18. - og 19. júní nk.

Nýjast