Fréttir

Fjölbreytt dagskrá um allan bæ á Akureyrarvöku

Undirbúningur fyrir Akureyrarvöku stendur nú sem hæst og er þátttaka einstaklinga og fyrirtækja góð, að sögn Guðrúnar Þórsdóttur framkvæmdast&yacu...
Lesa meira

Gísli Páll Helgason fyrirliði U- 18 ára landsliðsins í dag

Í dag kl. 15:00 leika Íslendingar við Tékka á móti sem fram fer í Tékklandi og er þetta fyrsti leikur íslenska liðsins í mótinu. Um er að ræða &...
Lesa meira

"Stelpurnar okkar" í eldlínunni í kvöld

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn er liðin eigast við í 16. umferð Landsbankadeildar kvenna á Akureyrarvelli í kvöld. Bæði liðin hafa komið verulega á...
Lesa meira

Guðrún nýr forstöðumaður íþróttamannvirkja Eyjafjarðarsveitar

Guðrún Sigurjónsdóttir hefur tekið til starfa sem forstöðumaður íþróttamannvirkja Eyjafjarðarsveitar. Hún er tækniteiknari að mennt og lauk að auki námi ...
Lesa meira

Miklar breytingar hjá körfuknattleiksliði Þórs fyrir veturinn

Töluvert breytt lið hjá meistaraflokki körfuknattleiksdeildar Þórs mun mæta til leiks í haust en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins www.thorsport.is. Fimm ís...
Lesa meira

Ráðhústorgið á Akureyri er orðið grátt á ný

Ráðhústorgið á Akureyri, sem var þökulagt í skjóli nætur fyrir verslunarmannahelgi, er orðið grátt á ný en í dag voru þökurnar fjarlæg...
Lesa meira

Aðstaða íþróttafólks á Svalbarðsströnd bætt til mikilla muna

Að undanförnu hafa staðið yfir umfangsmiklar framkvæmdir á Svalbarðseyri, sem miða að því að bæta aðstöðu íþróttafólks í Svalbarðss...
Lesa meira

Magni steinlá fyrir toppliðinu

Magni frá Grenivík sótti topplið ÍR heim í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. laugardag. Átta mörk voru skoruð á ÍR- vellinum og skoru&...
Lesa meira

Sundlaugin á Akureyri vinsælasta íþróttamannvirkið

Sundlaug Akureyrar er vinsælasta íþróttamannvirkið í bænum samkvæmt yfirliti um heimsóknir í árskýrslu bæjarins fyrir síðasta ár. Alls komu 323.75...
Lesa meira

Þór Íslandsmeistari í norður- og austurhluta landsins

Sjötti flokkur drengja hjá knattspyrnufélagi Þórs í flokki A- liða, gerði sér lítið fyrir og sigraði í úrslitakeppni Íslandsmótsins í knattspy...
Lesa meira

UMSE og UFA með gott gengi á MÍ 15- 22 ára

Meistaramót Íslands, 15- 22 ára, í frjálsum íþróttum var haldið á Sauðárkróki um síðustu helgi. Þar áttu bæði UMSE og UFA s&iacu...
Lesa meira

Félagsmenn í Einingu-Iðju er nú rúmlega 7.500 talsins

Félagsmenn í Einingu-Iðju eru nú rúmlega 7.500 talsins en alltaf er nokkur hreyfing á fjölda félagsmanna. Á fundi stjórnar fyrir helgi kom fram að alls höfðu borist 1.00...
Lesa meira

Fjölbreyttur og skemmtilegur vetur framundan hjá LA

Nýtt leikár er að hefjast hjá Leikfélagi Akureyrar og framundan er fjölbreyttur, skemmtilegur og kraftmikill  vetur, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hin fr...
Lesa meira

Þór gerði jafntefli á Eskifirði í dag

Þór sótti lið Fjarðarbyggðar heim í 18. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Eskifjarðarvelli urðu 2-2. Alek...
Lesa meira

Konur eru fleiri en karlar á Akureyri

Heldur fleiri konur en karlar búa á Akureyri, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Þann 1. desember sl. voru 8.754 konur búsettar á Akureyri en 8.499 karlar.
Lesa meira

Ekki innritað í tölvunarfræði hjá HA og kennurum sagt upp

Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti á fundi sínum í vikunni að ekki verði innritaðir nemendur á fyrsta ár  í tölvunarfræ...
Lesa meira

Góð heimsókn sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar til umhverfisnefndar

Guðmundur Jóhannsson sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar mætti á fund umhverfisnefndar Akureyrar í vikunni til að ræða efnistöku í Eyjafjarárár.
Lesa meira

Margir sauðfjárbændur bíða og sjá hvað aðrir bjóða

Sláturfjárloforð eru að berast þessa dagana til Norðlenska en sláturtíð hefst af fullum krafti á næstu vikum.  Þegar er búið að full manna  slátur...
Lesa meira

Þjófurinn hafði lítið með Biblíuna að gera

"Þetta er eiginlega allt saman ótrúlegt," segir Þór Þorvaldsson en hann varð fyrir því á dögunum að brotist var inn í bíl hans um hábjartan dag suður ...
Lesa meira

KA vann toppliðið í kvöld

KA- menn tóku á móti toppliði ÍBV á Akureyrarvelli þegar 18. umferð 1. deildar karla hófst í kvöld. KA- menn tryggðu sér sigurinn með marki tveimur mín&uacut...
Lesa meira

Anton Freyr og Anna Freyja sigruðu á Bautamótinu í golfi

Bautamótið í golfi fór fram á Jaðarsvellinum um síðustu helgi. Þetta er í 17. sinn sem mótið fer fram og voru þátttakendur rétt tæplega 100 talsins. B...
Lesa meira

Aldrei fleiri nemendur í VMA en í vetur

Um 1350 nemendur eru um þessar mundir hefja nám í dagskóla við Verkmenntaskólann á Akureyri og þá verða um það bil 700 nemar í fjarnámi. 
Lesa meira

Laszlo Szilagyi leikmaður 17. umferðar

Laszlo Szilagyi, hinn ungverski miðjumaður Magna, hefur verið valinn leikmaður 17. umferðar í 2. deild karla í knattspyrnu af vefsíðunni www.fotbolti.net. Laszlo, 31 árs, lék í hei...
Lesa meira

Jóhannes dæmdi leik Finna og Ísraela í gær

Akureyringurinn og KA maðurinn, Jóhannes Valgeirsson milliríkjadómari, dæmdi í gær vináttulandsleik Finnlands og Ísraels sem fram fór í Finnlandi.  Jóhannes hefur...
Lesa meira

KA mætir toppliði ÍBV í kvöld

KA mætir toppliði ÍBV á Akureyrarvelli í kvöld þegar 18. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu hefst. Eyjamenn hafa verið á toppnum í deil...
Lesa meira

Óskar Jónsson heiðraður á Fiskideginum mikla

Á Fiskideginum mikla á laugardag var Óskar Jónsson bifreiðastjóri og fv forstjóri flutningafyrirtækis á Dalvík heiðraður. Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi hei&et...
Lesa meira

Rakel gaf Margréti Selmu landsliðstreyju

Á dögunum unnu stelpurnar í 6. flokki hjá KA það afrek að verða Íslandsmeistarar í N-austur riðli í knattspyrnu. Það sem skyggði á sigurgleði ungu knatt...
Lesa meira