Fréttir

Lokun öldrunardeildarinnar Sels á FSA harðlega mótmælt

Starfsmenn Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar mótmæla harðlega lokun öldrunardeildarinnar Sels á sjúkrahúsinu. Starfsmenn deildarinnar héldu fund í gær, 24. n&...
Lesa meira

Það er hugur í verslunarfólki á Glerártorgi

Halldór Halldórsson úrsmiður, sem rekur verslunina Halldór Ólafsson, úr og skart, í verslunarmiðstöðinni á Glerártorgi, segir að jólaverslunin það...
Lesa meira

Forysta ASÍ fundar um efnahags- ástandið í Sjallanum í dag

Forysta ASÍ stendur fyrir fundarherferð um landið undir yfirskriftinni Áfram Ísland - fyrir hag heimilanna. Í dag, mánudag, verður slíkur fundur haldinn í Sjallanum á Akureyri kl....
Lesa meira

Reglur um niðurgreiðslu æfinga- og þátttökugjalda barna rýmkaðar

"Við erum að rýmka reglurnar aðeins," segir Kristinn H. Svanbergsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Akureyrarbæjar en íþróttaráð samþykkti n&ya...
Lesa meira

Allir í Arnarneshreppi tengdir ljósleiðara fyrir jól

Þess er vænst að öll heimili í Arnarneshreppi verði tengd ljósleiðara fyrir jól, en nokkrar tafir hafa verið á verkefninu, stofnstreng hefur vantað til ljúka því ...
Lesa meira

Kristján Þór hefur áhyggjur af atvinnustiginu

"Auðvitað finn ég fyrir mikilli reiði fólks, það eru allir reiðir yfir því hvernig fyrir okkur er komið og ég skil það vel, sjálfur er ég mjög leiður ...
Lesa meira

Veitingamenn finna fyrir samdrætti líkt og aðrir

Veitingamenn finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu líkt og aðrir, en þeir bera sig þó vel og ætla að þreygja þorrann.  Þrátt fyrir að ekk...
Lesa meira

Tryggt verði að byggingafram- kvæmdir stöðvist ekki

Stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi hvetur sveitarstjórnir á starfssvæði félagsins til að hafa frumkvæði að því að tryggja að byggingafram...
Lesa meira

Heimboð jólasveinanna í Dimmuborgir í Mývatnssveit

Það er orðin hefð fyrir því að íslensku jólasveinarnir séu með heimboð í Dimmuborgir í Mývatnssveit. Að þessu sinni verður heimboðið 22. n&o...
Lesa meira

Ökumanni bjargað eftir að velt bíl sínum út í Eyjafjarðará

Vegfarandi bjargaði ökumanni sem velti bíl sínum út í Eyjafjarðará síðdegis í gær. Mikið vatn var í bílnum þegar að var komið og telja lög...
Lesa meira

Að takast á við breytingar í ljósi þjóðfélagsástandsins

Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiði næstkomandi miðvikudag 26. nóvember sem nefnist, Að takast á við breytingar í ljósi þjóðf&...
Lesa meira

Jónas Viðar opnar sýningu í Listagilinu

Á morgun, laugardaginn 22. nóvember kl 15.00 opnar Jónas Viðar sýningu á nýjum málverkum í Jónas Viðar Gallery Listagilinu á Akureyri.
Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri leggur fram tillögur um sparnað í rekstri

"Enn hefur engin ákvörðun verið tekin um niðurskurð," segir Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahússins á Akrueyri, en forsvarsmenn þess hafa að beiðni heilbrigðis...
Lesa meira

Þórsarar áfram í bikarnum

Karlalið Þórs í körfubolta tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Subway bikarkeppni KKÍ með sigri á FSu á útivelli með 63 stigum ...
Lesa meira

Óeðlilegt ef innlausn á eftirlaunasparnaði yrði sértök tekjulind fyrir ríkið

Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir að verði eigendum séreignarsparnaðar heimilt að taka hann út til ráðstöfunar n&uacut...
Lesa meira

Úrræði um sálrænan stuðning við börn og ungmenni

Í ljósi efnahagsástandsins og þeirrar óvissu sem ríkir nú í samfélaginu hefur menntamálaráðherra látið vinna samantekt yfir möguleg úrræ&e...
Lesa meira

Furðar sig á því að HA hafi ekki átt aðkomu að samstarfsvett- vangi um Lýðheilsurannsóknir

Bæjarráð Akureyrar furðar sig á því að Háskólinn á Akureyri hafi ekki átt aðkomu að nýstofnuðum samstarfsvettvangi um Lýðheilsurannsóknir...
Lesa meira

Efnistöku í landi Hvamms í Eyjafjarðarsveit hafnað

Meirihluti sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar samþykkti á síðasta fundi sínum, tillögu skipulagsnefndar, sem lagði til að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Eyjafjarð...
Lesa meira

Akureyri magalenti gegn frábæru handboltaliði Hauka

Akureyri Handboltafélag átti lítið í sterka Haukamenn í stórleik N1-deildarinnar í handbolta sem fram fór í Höllinni í kvöld fyrir framan rúmlega 1000 manns...
Lesa meira

Brugðið á leik á sýningu á Músagildrunni hjá LA

Brugðið var á leik á sýningu á Músagildrunni hjá Leikfélagi Akureyrar síðastliðið laugardagskvöld. Aðgöngumiðar giltu sem happdrættismiðar og &...
Lesa meira

Rekstur dreifingarstöðvar ÁTVR á Akureyri verði heimilaður

Bæjarstjórn Akureyrar leggur áherslu á að fjármálaráðuneytið heimili rekstur dreifingarstöðvar ÁTVR á Akureyri. Jafnframt ítrekar bæjarstjórn &t...
Lesa meira

Akureyri og Haukar mætast í kvöld í handboltanum

Akureyri tekur í kvöld á móti Haukum í stórleik umferðarinnar í N1-deildinni í handbolta. Leikurinn hefst kl.19:30 og fer fram í Höllinni. Heimamenn hafa farið afar vel af ...
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn hræðist ekki kosningar

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði Sjálfstæðisflokkinn ekki hræðast kosningar. Hann telur það hins vegar glapræði að ganga til kosninga innan fárra mánaða...
Lesa meira

Verðlaun veitt í Ljósmyndasam- keppni Fiskidagsins mikla

Verðlaunaafhending í ljósmyndasamkeppni Fiskidagsins mikla 2008, Pedromynda og Nýherja fór fram í verslun Pedromynda á Akureyri nýlega. Keppnin er haldin í tengslum við Fiskidaginn mi...
Lesa meira

Akureyringar orðnir 17.500

Hinn 18. október sl. fæddist á Akureyri myndarlegur drengur sem telst vera 17.500. Akureyringurinn. Foreldrar hans eru Brynhildur Guðmundsdóttir og Brynjar Örn Þorleifsson og bróðir nýf&a...
Lesa meira

Eining-Iðja stendur fyrir námskeiði um fjármál heimilanna

Eining-Iðja stendur fyrir námskeiði um fjármál heimilanna, í kvöld, mánudaginn 17. nóvember kl. 20. Námskeiðið, sem fram fer í sal félagsins á 2. hæ&e...
Lesa meira

Sýningin Sjálfbær þróun á heimsvísu opnuð á Glerártorgi

Sýningin; Sjálfbær þróun á heimsvísu, verður opnuð á Glerártorgi á morgun þriðjudag kl. 11.00. Hún er byggð á hugmyndum Sáttmála ...
Lesa meira