Ármann Pétur Ævarsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær og alls voru 27 leikmenn úrskurðaðir í bann, þar af eru þrír af þeim frá liðum á Norðurlandi og fengu þeir allir eins leiks bann.

Þessir leikmenn eru Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs í 1. deild ( fjórar áminningar ), Þorsteinn Þorvaldsson leikmaður Magna í 2. deild ( brottvísun ) og Birgir Örn Þrastarson leikmaður Draupnis í 3. deild ( brottvísun ).


Nýjast