VISA bikar: Erfiðir leikir bíða Akureyrarliðanna

Nú rétt í þessu var dregið í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Það eru erfiðir leikir sem bíða Akureyrarliðanna en KA dróst gegn Val og Þór gegn Keflavík. Bæði Þór og KA drógust sem seinna lið upp úr pottinum og þurfa því að leika á útivelli. Leikirnir eru 5. og 6. júlí nk.

Nýjast