26. júní, 2009 - 14:55
Fréttir
Mótnefnd KSÍ hefur staðfest hvenær leikir í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla fara fram. Keflavík og Þór munu eigast
við á sunnudeginum 5. júlí kl. 14:00.
Leikur Vals og KA fer fram á mánudaginn 6. júlí kl. 18:00.