Dean Martin, þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu, útskrifaðist þann 6. júní sl. með A þjálfaragráðu frá KSÍ sem er hæsta gráða sem Knattspyrnusamband Íslands býður upp á í sínu þjálfaramenntunarkerfi.
Útskriftin fór fram í höfuðstöðvum KSÍ og var haldinn í tengslum við landsleik Íslands og Hollands.