Fréttir

Hverfisnefnd vill hringtorg við Bugðusíðu og Borgarbraut

Bæta þarf göngu- og hjólaleiðir í Síðuhverfi.  Íbúðahverfi eiga að vera skipulögð fyrir fólk en ekki bíla, þannig ætti gangandi og hj&oacut...
Lesa meira

Veruleg hætta getur skapast þegar tré falla

Nokkurt tjón varð á trjágróðri í hvassviðrinu sem gekk yfir í liðinni viku, fjölmörg tré rifnuðu upp með rótum og féllu til jarðar.  Hallgr&i...
Lesa meira

Alls bárust 34 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Hofs

Alls bárust 34 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra menningarhússins Hofs á Akureyri og þar af óskuðu sjö umsækjendur nafnleyndar. Tveir umsækjendur drógu ums...
Lesa meira

Bæjarráð styður tillögur starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnuðar

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir eindregnum stuðningi við tillögur sem fram kom í skýrslu starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnuðar og hvetur stjórnvöld til þess ...
Lesa meira

Ævintýrið um andarnefjunar heldur áfram á Akureyri

Ævintýrið um andarnefjurnar á Akureyri heldur áfram, því tvær bættust við gær og eru þær nú fimm. Þrjár voru á Pollinum, þar sem þ...
Lesa meira

Vill reisa litla menningarmiðstöð á gömlu Öxnadalsbrúnni

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur samþykkt að erindi frá Erni Inga Gíslasyni myndlistarmanni verði sent Skipulagstofnun til umsagnar en hann hefur óskað eftir leyfi til að reisa lit...
Lesa meira

SGS veitt umboð til að gera sameiginlegan samning

Á fundi samninganefndar Einingar-Iðju í gærkvöld var samþykkt einróma að veita Starfsgreinasambandi Íslands umboð til að gera sameiginlegan samning við Launanefnd sveitarfélag...
Lesa meira

KA sigraði en Þór tapaði í síðustu leikjum sumarsins

Þór og KA léku sína síðustu leiki í 1.deild karla í knattspyrnu um helgina. KA-menn tóku á móti Víkingi frá Ólafsvík fyrir framan frekar fá...
Lesa meira

Ráðstefna um menntamál í Íþróttahöllinni á Akureyri

Ráðstefna um menntamál verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 26. september nk.  Tilgangur ráðstefnunnar er að stuðla að samræð...
Lesa meira

Hugleiðingar um þjálfun tunglfara á Íslandi

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri flytur erindi í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar sem hann nefn...
Lesa meira

Landsbankinn og Leikfélag Akureyrar endurnýja samstarfssamning

Leikfélag Akureyrar og Landsbankinn endurnýjuðu í dag samstarfssamning sinn. Markmið samstarfsins, sem hófst fyrir fjórum árum, er að fjölga ungu fólki meðal leikhúsgesta...
Lesa meira

Ung kona vaknaði við að innbrotsþjófur stóð við rúmgaflinn

Ung kona á Akureyri, Halldóra Arnórsdóttir, sem býr ein í einbýlishúsi við Eyrarveg vaknaði upp við vondan draum um kl. 04.30 í morgun, þegar innbrotsþjó...
Lesa meira

Breskir sjómenn í slagsmálum á Akureyri

Sjómenn af breskum togara sem kom til Akureyrar í gærmorgun vegna bilunar, þustu frá borði, fóru beint í ríkið og slógu svo upp gleðskap í miðbænum. Br&aacut...
Lesa meira

Langur starfsaldur hjá Akureyrarbæ

Hár starfsaldur innan fyrirtækja þykir jafnan endurspegla ánægju í starfi og vellíðan á vinnustað. Í erindi sem Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjó...
Lesa meira

Verkefnisstjórnin 50+ stendur fyrir málþingi á Akureyri

Verkefnissstjórnin 50+ sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005, stendur fyrir málþingi í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 25. september nk. kl. 13.00 - 16.00, und...
Lesa meira

Í gæsluvarðhald vegna bílþjófnaðar og innbrota

Karlmaður og kona á þrítugs- og fertugsaldri voru handtekin á Akureyri sl. föstudag vegna gruns um nytjastuld á ökutæki. Við rannsókn málsins kom í ljós að &...
Lesa meira

Deildir og stofnanir bæjarins kynni íbúum starfsemi sína

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að hvetja deildir og stofnanir bæjarins til þess að nýta vikuna í kringum 15. október nk. til þess a&...
Lesa meira

Engin skynsemi að byggja íbúðir núna

"Það er engin skynsemi í því að byggja íbúðarhúsnæði núna," segir Páll Alfreðsson framkvæmdastjóri P.A. Byggingaverktaka ehf, en félagið...
Lesa meira

Dauð andarnefja fannst við Nes í Höfðahverfi

Dauð andarnefja fannst við Nes í Höfðahverfi í gærkvöld og var hún flækt í bóli, samkvæmt upplýsingum Hreiðars Þórs Valtýssonar sjávar...
Lesa meira

Tónleikar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á sunnudag

Guðbjörg R. Tryggvadóttir, sópran og Elsebeth Brodersen, píanóleikari halda tónleika í Tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudaginn 21. septe...
Lesa meira

Farþegar sem áttu að fara í beinu flugi frá Akureyri sendir með rútum til Egilsstaða

Farþegar sem áttu að fara með beinu flugi frá Akureyri til eyjarinnar Rhodos í morgun voru fluttir með rútum til Egilsstaða, þar sem breskir flugmenn flugvélarinnar sem átti a&e...
Lesa meira

Tafir á framkvæmdum við lóð Sundlaugar Akureyrar hafa áhrif á rekstur Óðins

Ásta Birgisdóttir formaður Sundfélagsins Óðins segir að tafir á framkvæmdum við lóð Sundlaugar Akureyrar hafi haft veruleg áhrif á rekstur félagsins, þa...
Lesa meira

Bæjarráð fagnar því að lagning Blöndulínu 3 er að komast á framkvæmdastig

Bæjarráð Akureyrar fagnar því að lagning Blöndulínu 3 er nú að komast á framkvæmdastig en leggur jafnframt áherslu á að sjónræn áhrif af fr...
Lesa meira

Um 100 ára gamalt reynitré í Lystigarðinum rifnaði upp með rótum

Miklar skemmdir urðu á trjágróðri í Lystigarðinum á Akureyri í hvassviðrinu í aðfararnótt miðvikudags og meðal annars rifnaði tæplega 100 ára gama...
Lesa meira

Rekstrarsamningur um Reiðhöllina á Akureyri undirritaður

Nýr rekstrarsamningur Akureyrarbæjar við Hestamannafélagið Létti, sem felur í sér samkomulag um rekstur Reiðhallarinnar á Akureyri, var undirritaður í vikunni.
Lesa meira

Konur fjalla um eigin reynslu af atvinnurekstri á ráðstefnum

Um sjö hundruð íslenskar konur hafa nú lokið Brautargengi, námskeiði fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og reka fyrirtæki. Tíu ár eru liðin fr&aa...
Lesa meira

Tap hjá handknattleiksliði Akureyrar fyrsta leik

Akureyri tapaði sínum fyrsta leik í N1 deildinni í handbolta gegn FH í Höllinni á Akureyri nú í kvöld. Lokatölur urðu 31-26 fyrir FH en sú niðurstaða gefur ekki...
Lesa meira