Fréttir

Stefnir í að farþegar um Akureyrarflugvöll verði ríflega 200 þúsund í ár

Allt stefnir í að farþegar um Akureyrarflugvelli verði ríflega 200 þúsund talsins nú í ár, en að sögn Sigurðar Hermannssonar umdæmisstjóra Flugstoða er &th...
Lesa meira

Afhjúpaði minnisvarða um þrískiptingu valds og meint umferðarlagabrot

Fyrir hádegi í dag, sunnudag, var afhjúpaður minnisvarði um þrískiptingu ríkisvaldsins og meint umferðarlagabrot Jóns Kristinssonar á Akureyri. Það var Jón sj&aacu...
Lesa meira

Rekstur Kexsmiðjunnar á Akureyri gengið vel frá upphafi

Starfsfólk Kexsmiðjunnar á Akureyri hefur haft í nógu að snúast við smákökubakstur að undanförnu en þar á bæ eru bakaðar 12 tegundir fyrir jólin. A&e...
Lesa meira

Gríðarleg fjölgun umsókna um nám við VMA

Ásókn í nám í VMA hefur aukist gríðarlega fyrir vorönn næsta árs en 265 nýjar umsóknir um nám við skólann hafa borist skólayfirvöldum. "Mj&...
Lesa meira

Binda vonir við að skíðafólk leggi leið sína norður

"Við bindum töluverðar vonir við að skíðatíð verði mikil og góð hér í vetur og að fólk flykkist norður á skíði," segir Sigurbjörn Sveinss...
Lesa meira

Nova opnar verslun í Eymundsson á Glerártorgi

Nova hóf að bjóða farsíma- og netþjónustu 1. desember 2007 og fagnaði því nýlega eins árs afmæli sínu. Uppbygging fyrirtækisins hefur gengið vel og &ia...
Lesa meira

HA boðin aðild að Umhverfis- og orkusjóði OR

Háskólanum á Akureyri hefur verið boðin aðild að Umhverfis- og orkusjóði Orkuveitu Reykjavíkur. Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, fagnar boðinu um aðild og segir að hás...
Lesa meira

Minnisvarði afhjúpaður um þrískiptingu valds og meint umferðarlagabrot

Sunnudaginn 14. desember kl. 11.00 fer fram afhjúpun á minnisvarða um þrískiptingu ríkisvaldsins og meint umferðarlagabrot Jóns Kristinssonar á Akureyri. Athöfnin fer fram á horni...
Lesa meira

Lögreglan tekur á móti göngufólki með heitu kakói

Að venju verður mótmælaganga á Akureyri á morgun laugardag, undir yfirskriftinni: Virkjum lýðræðið - burt með spillinguna og er nú gengið í sjöunda sinn. Gengi&...
Lesa meira

Ánægja með hugmyndir um fækkun akgreina á Glerárgötu

Hverfisnefnd Oddeyrar hefur sent frá sér ályktun, þar sem lýst er ánægju með hugmyndir um fækkun akreina á Glerárgötu úr fjórum í tvær á ...
Lesa meira

Tillögur um tímafresti og dagsektir vegna byggingaframkvæmda

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í gær, voru lögð fram bréf frá skipulagsstjóra, ásamt afritum af bréfum hans til eigenda byggingaframkvæmda á lóðum við ...
Lesa meira

KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í gær. Það var Halldór Jóhannsson, framkv&a...
Lesa meira

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagn...
Lesa meira

Bónus oftast með lægsta verð í verðkönnun á Akureyri

Neytendasamtökin og verkalýðsfélögin á Akureyri gerðu verðkönnun í matvöruverslunum á Akureyri þann 8. desember sl. Verð var kannað á 28 vörutegundum &iac...
Lesa meira

Óbreytt útsvarsprósenta á Akureyri frá fyrra ári

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til að útsvarsprósenta í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2009 verði óbrey...
Lesa meira

Bréfamaraþon Amnesty á Amtsbókasafninu

Bréfamaraþon Amnesty International verður á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 13. desember frá kl: 12:00 til 17:00. Bréfamaraþon er árlegur atburður sem haldinn er til a&et...
Lesa meira

Desemberfundur Norðurlands- deildar FAS í Oddeyrarskóla

Desemberfundur Norðurlandsdeildar FAS, Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, verður nú á fimmtudagskvöldið, 11. desember, og verður haldinn í Oddeyrarskóla, gengið inn að n...
Lesa meira

Fjármunum úthlutað til sveitar- félaga vegna aflasamdráttar

Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þ...
Lesa meira

Grunur um eld á sveitabæ í Arnarneshreppi

Rétt eftir miðnætti í nótt barst Slökkviliðinu á Akureyri tilkynning um mikinn eld við bæ í Arnarneshreppi norðan Akureyrar.  Vegfarandi tilkynnti um brunann en gat ekki s&ea...
Lesa meira

Lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA mótmælt

Stjórn KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu varar við lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA. Lokun deildarinnar og flutningur skjólstæðinga hennar ...
Lesa meira

Akureyringum boðið á jóla- tónleika í Samkomuhúsinu

Leikfélag Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri hafa tekið höndum saman og ætla bjóða bæjarbúum upp á fría jólatónleika í Samkomuhúsinu...
Lesa meira

Búsetudeild hlaut Hvatningar- verðlaun Öryrkjabandalagsins

Búsetudeild Akureyrar hlaut í síðustu viku Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu ...
Lesa meira

Leggst gegn því að allt vatna- svið Skjálfandafljóts verði friðlýst

Þingeyjarsveit leggst eindregið gegn því að að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði friðlýst. Margar ár og lækir renna í Skjálfandafljót. Bænd...
Lesa meira

Fjórir kórar og einsöngvarar á Söngkvöldi í Dalvíkurkirkju

Söngkvöld verður haldið í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 10. desember nk. kl. 20.30, þar sem fram koma kórar af svæðinu ásamt einsöngvurum.
Lesa meira

Áhersla á öldrun og öldrunar- fræði í framhaldsnámi við HA

Á vormisseri 2009 mun heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri bjóða í fyrsta sinn upp á framhaldsnám þar sem áhersla verður lögð á öldrun og ö...
Lesa meira

Samherji styrkir íþrótta- og æskulýðsfélög um 50 milljónir króna

Útgerðarfyrirtækið Samherji hf. á Akureyri fagnaði því í dag að nú eru 25 ár liðin frá því að Akureyrin EA fór í sína fyrstu vei...
Lesa meira

Atvinnuleysi fer vaxandi og samdráttur í dagvinnu

Engar hópuppsagnir voru tilkynntar til Einingar-Iðju um nýliðin mánaðamót, en atvinnuleysi fer mjög vaxandi og eru nú um 150 félagsmenn í Einingu-Iðju án atvinnu nú...
Lesa meira