Silvía Rán og Rakel í liði fyrstu umferðanna

Þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Rakel Hönnudóttir voru báðar valdar í lið fyrstu níu umferðanna í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu af vefnum fotbolti.net.

Silvía Rán hefur farið á kostum í vörninni hjá Þór/KA í sumar og Rakel hefur verið á skotskónum fyrir framan mark andstæðinganna, en hún er markahæst í Pepsi- deildinni með 13 mörk.

Nýjast