Fréttir

Áramótafögnuður Akureyringa fór vel fram

Ekki þurfti að kalla út slökkvibíla á Akureyri á nýársnótt sem telst mjög gott.  Áramótafögnuður Akureyringa og nærsveitunga  fór &t...
Lesa meira

Metþátttaka í gamlárshlaupi og göngu UFA á Akureyri

Metþátttaka var í gamlárshlaupi og göngu UFA sem fram fór á Akureyri í dag, gamlársdag. Alls voru þátttakendur 98 að tölu en hlaupið var frá líkams...
Lesa meira

Komandi ár verður erfitt að mati formanns Einingar-Iðju

"Svæðið er mjög brothætt og atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega síðustu vikur," segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju, en nú eru um 960 manns á Norð...
Lesa meira

Árleg flugeldasýning á Akureyri á gamlárskvöld

Flugeldasýningar á gamlárskvöld urðu fastur liður í áramótum Akureyringa fyrir 15 árum. Þetta kvöld fjölmenna bæjarbúar á áramótabrennu...
Lesa meira

Dag- og göngudeildir geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri sameinaðar

Ákveðið hefur verið að sameina rekstur dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri og er stefnt að því að sameinuð starfsemi byrji 1. október n.k.&nb...
Lesa meira

Flugeldasala björgunarsveitanna er í fullum gangi

Sala flugelda er grundvöllurinn að starfi björgunarsveita á Íslandi og síðustu fjóra daga hvers árs leggja sveitirnar fjárhagslegan grunn að starfi sínu næsta ári&...
Lesa meira

Grænlendingar kynntu sér skólastarf í MA

Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri á dögunum, ásamt föruneyti. Heimsóknin var li&...
Lesa meira

Bjarki setti Íslandsmet - góður árangur UMSE og UFA á Áramóti Fjölnis

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður úr UFA bætti um helgina Íslandsmet sitt í stangarstökki um 1 cm þegar hann fór yfir 4, 61 m á Áramóti Fj&o...
Lesa meira

Jólaskreytingasamkeppni í Móasíðu á Akureyri

Tvær 10 ára vinkonur í Móasíðu á Akureyri, Íris Birna Kristinsdóttir og Harpa Mukta Birgisdóttir, stóðu fyrir skreytingasamkeppni í götunni fyrir jól. ...
Lesa meira

Höfðingleg gjöf til Háskólans á Akureyri

Háskólanum á Akureyri hefur borist ríkulegur styrkur frá Þorbjörgu heitinni Finnbogadóttur en hún ánafnaði háskólanum andvirði íbúðar sinnar...
Lesa meira

Jólin með friðsælasta móti hjá Slökkviliði Akureyrar

Jólin hjá Slökkviliðinu á Akureyri voru með friðsælasta móti.  Ekkert brunaútkall hefur orðið frá 20. desember og er það langt undir meðaltali. Íb&u...
Lesa meira

Íbúum á Akureyri fjölgaði um 269 á milli ára

Íbúum Akureyrar fjölgaði um 269 á milli ára en þann 1. desember sl. voru íbúar bæjarins 17.522, samkvæmt yfirliti frá Hagstofunni. Í sveitarfélögum &iac...
Lesa meira

Á áttunda tug manna hugleiddu frið og samkennd á Ráðhústorgi

Undanfarna mánuði hefur hópur fólks hist fyrir framan Samkomuhúsið og gengið niður á Ráðhústorg undir yfirskriftinni "Virkjum lýðræðið." Þar hafa &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir Íþróttamaður Þórs

Íþróttafélagið Þór stóð fyrir opnu húsi í félagsheimili sínu í Hamri í dag og var það vel sótt af félagsmönnum. Á ...
Lesa meira

Þögul mótmæli á Ráðhústorgi á Akureyri í dag

Í dag, laugardaginn 28. desember kl 15.00, verður farin níunda lýðræðisgangan á Akureyri. Gengið verður að venju frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhúst...
Lesa meira

Jólin í Oddeyrargötunni fyrir rúmri hálfri öld

Ólafur Ásgeirsson  aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri rifjaði upp jólin í Oddeyrargötunni fyrir rúmri hálfi öld, í þessari skemmtilegu fr&...
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið næstu daga

Skíðavæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá 26. desember og fram yfir áramótin, líka á gamlársdag og nýjársdag. Enn er nægur skí&...
Lesa meira

Fjölmargir huga að leiðum ástvina sinna

Fjölmargir bæjarbúar huga að leiðum ástvina sinna í kirkjugarðinum á Akureyri á aðfangadag, líkt og hefð er fyrir. Eftir hádegi var þar mikill fjöldi f&oacu...
Lesa meira

Óeðlilegt að atvinnurekendur sitji í stjórnum lífeyrissjóða

Á aðalfundi sjómannadeildar Framsýnar - stéttarfélags í Þingeyjarsýlsum var samþykkt ályktun, þar sem fram kemur að aðalfundurinn telur óeðlilegt a&et...
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri fær 225 milljóna króna aukafjárveitingu

Alþingi samþykkti í vikunni fjáraukalög  fyrir árið 2008  með 225 milljón króna aukafjárveitingu til Háskólans á Akureyri til þess að gera ...
Lesa meira

Hverfisnefnd hefur áhyggjur af frágangi húsa og húsgrunna

Fulltrúar hverfisnefndar Naustahverfis mættu á fund skipulagsnefndar Akureyrar í vikunni en þeir eru mjög ósáttir við stöðu framkvæmda í hverfinu. Þeir hafa &aacut...
Lesa meira

Lægsta tilboð í jarðvegsframkvæmdir aðeins 38,8% af kostnaðaráætlun

Guðmundur Gunnarsson framkvæmdastjóri GV Grafa á Akureyri segir að ástandið á verktakamarkaðnum eigi eftir að verða erfitt í vetur en hann vonast til ástandið lagist me&et...
Lesa meira

Ísfisktogarinn Sólbakur EA með Íslandsmet í aflaverðmæti

Skipverjarnir á Sólbak EA, ísfisktogara Brims, höfðu ástæðu til að brosa er þeir komu til heimahafnar á Akureyri fyrir helgina. Aflinn úr þessari síðustu vei&e...
Lesa meira

Samið verður við fjölmarga aðila um ófyrirséð viðhald

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar fyrir helgi var farið yfir gögn frá bjóðendum í tengslum við útboð á ófyrirséðu viðhaldi á næs...
Lesa meira

Ekki gert ráð fyrir rekstrar- afgangi hjá Hörgárbyggð á næsta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur afgreitt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Áætlunin gerir ráð fyrir að skatttekjur verði 192,5 millj&oacu...
Lesa meira

Lánasjóður sveitarfélaga semur við Saga Capital

Lánasjóður sveitarfélaga hefur samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist viðskiptavakt með skuldabréfaflokk lánasjóðsins LSS 150224 fyrir eigin reikn...
Lesa meira

Jón Benedikt Íshokkímaður ársins

Jón Benedikt Gíslason, fyrirliði SA og aðstoðarfyrirliði Íslenska landsliðsins í íshokkí hefur verið útnefndur Íshokkímaður ársins 2008.
Lesa meira