Fréttir

Margir óttast að missa vinnuna ofan á allt annað

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir formaður Félags verslunar-og skrifstofufólks Akureyri og nágreinni segir þungt hljóð í sínu fólki um þessar mundir vegna ástan...
Lesa meira

Brýnt að bæta æfingaaðstöðu Óðinsfélaga í sundlaugunum

Yfir 50 börn bíða þess nú að fá að æfa sund með Sundfélaginu Óðni, en æfingaaðstaða í sundlaugum bæjarins býður ekki upp á að ...
Lesa meira

Landsfundur Ungra vinstri grænna haldin á Akureyri

Ný stjórn verður kjörin á landsfundi UVG á Akureyri um helgina. Formaður og varaformaður undanfarinna tveggja ára munu ekki bjóða sig ekki fram til áframhaldandi stjórnar...
Lesa meira

Ágætis kartöfluuppskera í haust en hvassviðri setti strik í reikninginn

Kartöfluuppskera á þessu hausti var ágæt og nokkru meiri en var í fyrrahaust að sögn Bergvins Jóhannssonar kartöflubónda á Áshóli í Grýtubakkahrep...
Lesa meira

Mikill baráttusigur hjá Akureyri

Segja má að Andri Snær Stefánsson og félagar í handboltaliði Akureyrar hafi staðið við stóru orðin því fyrir leikinn í kvöld höfðu þeir lofa&e...
Lesa meira

Sorphirðu verði fyrst um sinn áfram sinnt af starfsmönnum bæjarins

Bæjarráð Akureyrar telur heppilegast að sorphirðu verði fyrst um sinn áfram sinnt af starfsmönnum bæjarins sem búa yfir mikilli reynslu og þekkingu á verkefninu. Flokkun, fyrirt&ae...
Lesa meira

Gert er ráð fyrir yfir 150 nýjum íbúðum í miðbæ Akureyrar

Nýjar hugmyndir að breyttu skipulagi miðbæjarins á Akureyri voru kynntar á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í dag. Unnið er áfram eftir verðlaunatillögu Graeme M...
Lesa meira

Samráðsfundur með markaðsstofum landshlutanna

Ferðamálastofa boðaði í liðinni viku til samráðsfundar Ferðamálastofu og markaðsstofanna um landið. Tilgangurinn var meðal annars að fara yfir fyrirhugað markaðsáta...
Lesa meira

Akureyri tekur á móti Stjörnunni í kvöld

Akureyri Handboltafélag (AH) tekur í kvöld á móti Stjörnunni í Höllinni og hefst leikurinn kl.19:30. AH hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni en Stjarnan er einnig...
Lesa meira

Lögreglan lagði hald á fíkniefni við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð á Akureyri í gærkvöld og lagði hald á 3 grömm af kannabisefnum og 1 gramm af amfetamíni auk tækj...
Lesa meira

Brotist inn í Útilífsmiðstöðina að Hömrum

Brotist var inn í húsnæði Útilífsmiðstöðvarinnar að Hömrum á Akureyri sl. nótt og þaðan stolið peningaskáp.
Lesa meira

Skógræktarfélagið leggst gegn áformum um að leggja háspennulínur yfir skógræktarsvæði félagsins

Stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga mótmælir eindregið þeim áformum að leggja háspennulínur yfir skógræktarsvæði félagsins í Naustab...
Lesa meira

„Af sögu Norðurlands á átjándu og nítjándu öld“

Félag sagnfræðinga á Akureyri, í samvinnu við Félag um átjándu aldar fræði, gengst fyrir ráðstefnu laugardaginn 4. október nk. undir yfirskriftinni „Af s&oum...
Lesa meira

Karlmaður dæmdur fyrir líkamsárás við Sjallann í vor

Karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fjögurra mánaða fangelsi skilorðsbundið til þriggja ára fyrir líkamsárás vi&...
Lesa meira

Málþing í tilefni af 20 ára afmæli fjölskylduráðgjafar HAK

Heilsugæslustöðin á Akureyri efnir þann 3. október nk. til málþings á Hótel KEA í tilefni af 20 ára afmæli fjölskylduráðgjafar HAK. Málþ...
Lesa meira

Takmarkið að selja 40 þúsund bleikar slaufur

Sala á bleiku slaufunni, árlegt söfnunarátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega á morgun miðvikudaginn 1. október 2008. Í ár er slaufan sérhönnuð af Hen...
Lesa meira

Ríflega fjórir milljarðar króna í fræðslu- og uppeldismál

Skólanefnd Akureyrar hefur samþykkt fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun fræðslu- og uppeldismála 2009 og vísað henni til bæjarráðs.
Lesa meira

Þór lagði Stjörnuna í körfuboltanum

Þórsarar léku í kvöld gegn Stjörnunni í Poweradebikarnum í körfubolta karla í Höllinni. Poweradebikarinn er nokkurskonar upphitunarmót fyrir Íslandsmótið ...
Lesa meira

Félagsaðstaða fyrir aldraða verður í Hrafnagilsskóla

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt tillögu Guðmundar Jóhannssonar sveitarstjóra, um að ráðist verði í framkvæmdir við norðurhluta heimavistarhúss H...
Lesa meira

KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri ómskoðunartæki

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA, afhenti í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri, FSA, 10 milljónir króna að gjöf til kaupa á ómskoðunartæki til no...
Lesa meira

Aflið stendur fyrir styrktartónleikum í Sjallanum

Aflið - samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, stendur fyrir styrktartónleikum í Sjallanum á Akureyri fimmtudagskvöldið 2. október nk. og hefjast þeir kl. 21.21.
Lesa meira

Gert ráð fyrir um 150 nemendum í nýjum framhaldsskóla

Samkomulag um stofnun og uppbyggingu nýs framhaldsskóla í Fjallabyggð verður undirritað 3. október nk. í Ólafsfirði og í framhaldi af því verður farið fram &aacu...
Lesa meira

SA tapaði heima gegn SR

SA mætti SR um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Leikir þessara liða eru alltaf jafnir og spennandi og má svo sannarlega segja að þessi leikur hafi ekki verið nein  undantekning &thor...
Lesa meira

Bellarti Tríóið heldur tónleika í Laugarborg í dag

Bellarti Tríóið heldur tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í dag, sunnudag kl. 15.00. Tríóið er skipað þeim; Chihiro Inda, sem leikur á fiðlu,  Pawe...
Lesa meira

Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í íshokkí á Íslandi

Sarah Smiley, 25 ára stúlka frá Toronto í Kanada, er svo sannarlega að vinna brautryðjendastarf í íslensku íshokkíi, sem þjálfari karlaliðs Skautafélags Akurey...
Lesa meira

Tónleikum Alexöndru Chernyshovu frestað

Vegna veikinda Alexöndru Chernyshovu þarf að fresta fyrirhuguðum tónleikum hennar á Húsavík og Akureyri um helgina. Alexandra er að taka upp geisladisk um þessar mundir með lögum ef...
Lesa meira

Fyrirhuguðu viðhaldi á gólfi íþróttahúss KA verði flýtt

Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins óskaði eftir því á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar í morgun, að það yrði bóka&...
Lesa meira