Fréttir

Fíkniefnamálum hefur fjölgað mikið á Akureyri

Fíkniefnamálum hefur fjölgað mikið á Akureyri að undanförnu, að sögn Gunnars Jóhannessonar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri. Það sem af er &t...
Lesa meira

Mikilvægara en nokkru sinni að jafna kjörin í landinu

Mikil vá steðjar að íslensku samfélagi. Hrun fjármálafyrirtækja og hömlur á gjaldeyrisviðskipti hafa þegar valdið miklum búsifjum og geta haft í för me&e...
Lesa meira

Fordæmir auglýsingu um Dirty Night í Sjallanum

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar fordæmir auglýsingu frá Agent.is um svokallaða Dirty night sem haldin var í Sjallanum 20. september sl. og birt var í Dagskránni miðv...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Akureyrar á Val

Leik Akureyrar og Vals í N1 deild karla í handbolta var að ljúka fyrir nokkrum mínútum og varð niðurstaðan frábær sigur Akureyrar 24-22 fyrir framan troðfulla Höll af á...
Lesa meira

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur framleiðir útikerti úr kertaafgöngum

Hægt er að endurnýta allt kertavax og þannig hægt að komast hjá því að það endi í ruslinu. Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur á Akureyri tekur við öllum ker...
Lesa meira

Akureyrarbær eykur hlut sinn í Flokkun Eyjafjarðar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að auka hlutafé bæjarins í Flokkun ehf. um allt að 37,5 milljónir króna og vísaði þeirri afgreiðsl...
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tengiliður við evrópskar byggðarannsóknir

Byggðastofnun hefur valið Háskólann á Akureyri, úr hópi umsækjenda, til þess að vera tengiliður íslenskra stofnana við ESPON (European Spatial Planning Observation Network) ...
Lesa meira

Samtök um betri byggð vilja ræða við bæjarráð Akureyrar

Stjórn Samtaka um betri byggð, hefur óskað eftir því að fulltrúar samtakanna fái tækifæri til að kynna bæjarráðsmönnum á Akureyri tillögur samta...
Lesa meira

Efnt til samveru næstu mánudaga í Safnaðarheimilinu

Næstu fimm mánudaga verður efnt til samveru í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni „Mánudagar gegn mæðu". Þar verða umræður um stöðu þjó&e...
Lesa meira

Toppslagur í handboltanum í kvöld

Handboltalið Akureyrar hefur komið flestum á óvart með góðu gengi í N1-deildinni það sem af er tímabili en um liðna helgi vann liðið sinn þriðja leik í r&ou...
Lesa meira

Alcoa kynnir matsáætlun fyrir álver á Bakka

Alcoa hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir álver á Bakka við Húsavík, með allt að 346.000 tonna framleiðslugetu. Tekið er á móti athugasemdum vegna till&oum...
Lesa meira

Skoðuðu áfengisauglýsingar á almannafæri

Samfélags- og mannréttindaráð, sem fer með forvarnamál fyrir hönd Akureyrarbæjar, fór á fundi sínum í dag í kynnisferð um bæinn til þess að sko&e...
Lesa meira

Stór beltagrafa valt af flutningavagni

Betur fór en á horfðist þegar stór beltagrafa valt útaf flutningavagni norðan við Akureyrarflugvöll nú fyrir stundu og hafnaði nánast á hvolfi í fjöruborði...
Lesa meira

Spurði hvort til greina kæmi að núverandi bæjarstjóri sitji út kjörtímabilið

Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins varpaði fram þeirri spurningu í umræðum um efnahagsmál á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í dag, hvort til gr...
Lesa meira

Uppskeruhátíð ferðaþjónust- unnar var haldin í Skagafirði

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar var haldin í fjórða sinn þann 16. október sl.  Markmið hátíðarinnar er að efla samkennd og samvinnu á mill...
Lesa meira

Saga Capital hefur orðið við veðkalli Seðlabankans

Saga Capital hefur í dag orðið við veðkalli Seðlabanka Íslands frá því í gær og lagt fram viðbótarveð í formi reiðufjár og ríkisskuldabr&eac...
Lesa meira

Fylgst verði með ástandi umhverfisins á Akureyri

Umhverfisnefnd Akureyrarbæjar leggur til að hafinn verði undirbúningur að því að taka upp umhverfisvísa í upplýsingakerfum bæjarins.  Kristín Sigfúsdótt...
Lesa meira

Margot og Gunnar á tónleikum í Laugarborg

Söngkonan Margot Kiis og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 23. október nk. kl. 20.30. Á efnisskránni eru ýmis erlend og í...
Lesa meira

Ófært er um Víkurskarð og frá Grenivík að Víkurskarði

Vegurinn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar var lokaður í morgun vegna snjóflóðs í Ólafsfjarðarmúlanum en hann hefur nú verið opnaður.  Óf&aeli...
Lesa meira

Þóroddur Hjaltalín - Mikilvægt að hafa trúa á sjálfum sér

Akureyringar eiga ekki lið í efstu deild karla í knattspyrnu eiga bæjarbúar sína fulltrúa í efstu deild í gegnum öfluga dómara sem koma hér úr bæ. Mennirnir...
Lesa meira

Ungmennin fimm náðu ekki alla leið á topp fjallsins Shivling

Ungmennin fimm úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, sem ætluðu að klífa fjallið Shivling í Himalajafjallgarðinum á Indlandi, þurftu að snúa við um helgin...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á fíkniefni

Lögreglan á Akureyri handtók tæplega tvítugan mann sl. föstudagskvöld, sem reyndist vera með 2 grömm af amfetamíni í fórum sínum. Í framhaldinu var gerð h&ua...
Lesa meira

Opinn fundur um efnahagsmál með Steingrími J.

Tölum saman um efnahagsmál; er yfirskrift opins fundar með Steingrími J. Sigfússyni, fomanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á morgun, þriðjudaginn 21. október. Fundurinn ver...
Lesa meira

Éljagangur og hálka víða á Norðurlandi

Vetur konungur minnti hressilega á sig um helgina en þá fór að snjóa á Akureyri og víðar á Norðurlandi með tilheyrandi hálku á vegum. Líkt og venjulega tak...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af þeim sem hlaupa frá hálfkláruðum byggingum

Töluvert hefur dregið úr uppbyggingu í Naustahverfi að undanförnu og nokkuð um að byggingaverktakar hafi fengið frest hvað varðar ákveðna reiti í hverfinu.  Hrafnhildur Kar...
Lesa meira

Þór rúllaði yfir Breiðablik

Þórsarar unnu í kvöld léttan sigur á slöku liði Breiðabliks í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Leikur liðanna fór fram í Íþróttah&...
Lesa meira

Mun meiri meðalþungi dilka í ár en í fyrra

Það stefnir í mun meiri meðalþunga dilka úr haustslátrun Norðlenska á Húsavík en í fyrra. Þegar búið er að slátra um 60 þúsund fj&aac...
Lesa meira