Fréttir

Afrakstur heimsóknar slóvenskra sjónvarpsmanna

“Ísland – kalt land á glóandi fjármálakolamola” er nafn á heimildarmynd sem slóvenska sjónvarpstöðin RTV sýndi á fimmtudaginn í síðu...
Lesa meira

Sex umsóknir bárust um Laufásprestakall

Sex umsóknir bárust um embætti sóknarprests í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi.  Umsækjendur eru; sr. Bolli Pétur Bollason, sr. Hildur Inga Rúnars...
Lesa meira

Borgarafundur í Deiglunni vegna niðurskurðar í menntamálum

Borgarafundur verður haldinn í Deiglunni á Akureyri miðvikudaginn 21. janúar kl 20:00, þar sem ræða á niðurskurð í menntamálum. Framsögu flytja; Ragnar Sigurðsson, ...
Lesa meira

Stefnt að því að sameina krafta á opnum fundi í Brekkuskóla

Opinn fundur verður haldinn í Brekkuskóla á Akureyri fimmtudaginn 22. janúar nk. kl. 18.00 - 21.00, sem ber yfirskriftina; Gleðilegt ár 2009. Þar verður farið yfir stöðuna eins og h...
Lesa meira

Snæfell lagði Þór í Höllinni

Þórsarar tóku á móti Snæfellingum í Iceland Expressdeild karla í körfubolta í kvöld í Höllinni. Voru það gestirnir sem fóru með sanngjarnan sig...
Lesa meira

Jarðvegsframkvæmdir vegna byggingar Mótorhjólasafns að hefjast

Jarðvegsframkvæmdir eru að hefjast á Krókeyri vegna byggingar Mótorhjólasafns Íslands sem þar verður.  "Við byrjum bara um leið og þiðnar, samningar eru fyrir hendi ...
Lesa meira

Ekki gert ráð fyrir hækkun til menningarmála á Akureyri

Ekki er gert ráð fyrir hækkun á framlagi menntamálaráðuneytisins til menningarmála á Akureyri í fjárlögum fyrir árið 2009, í samræmi við samning...
Lesa meira

Óvissa með framtíð sjónvarpsstöðvarinnar N4

Þorvaldur Jónsson, framkvæmdarstjóri Extra.is ehf. sem rekur sjónvarpsstöðina N4 á Akureyri, segist aðspurður hvort stöðin muni hætta vegna ástandsins í efnahags...
Lesa meira

Rúmlega 1.200 börn nýttu sér frístundakort á síðasta ári

Rúmlega 1.200 börn, á aldrinum 6-12 ára, nýttu sér frístundakort Akureyrarbæjar á síðasta ári og var kostnaður bæjarins rúmar 12 milljónir kr&oac...
Lesa meira

Ein stór stofnun meira gildandi á landsvísu

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri telur að það sé  skynsamlegt skref að stíga að sameina heibrigðisstofnanir á Norðurlandi í eina ...
Lesa meira

Þegar verið opið í 60 daga í Hlíðarfjalli í vetur

Það er opið í Hlíðarfjalli í dag frá kl. 10-16. Veðrið kl. 9 í morgun var -4 gráður og norðan gola.  Skíðafærið er troðinn þurr snj&oac...
Lesa meira

Um 200 manns mótmæltu á Akur- eyri og um 40 í Mývatnssveit

Um 200 manns mótmæltu niðurskurði á menntakerfinu í dag á Ráðhústorginu á Akureyri. Áður hafði verið farin mótmælaganga frá Samkomuhús...
Lesa meira

Óttast að Grímsey verði útundan eftir sameiningu við Akureyri

"Við höfum bara ekki neinn valkost," segir Gylfi Gunnarsson útgerðarmaður í Grímsey um viðræður Akureyrarbæjar og Grímseyjarhrepps um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna tv...
Lesa meira

Mikil óvissa ríkjandi með fyrirhuguð áburðarkaup bænda

"Það eru engar töfralausnir til, en ég held að margir bændur muni lafa áfram í hálf vonlausri stöðu," segir Sigurgeir Hreinsson bóndi á Hríshóli og formað...
Lesa meira

Umferðarslys og veghefill með fólksbíl í eftirdragi

Fólksbíll valt skammt frá gatnamótum hringvegarins og Ólafsfjarðarvegar á fjórða tímanum í dag. Eldri maður missti stjórn á bíl sínum með &t...
Lesa meira

Guðmundur hættur sem sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Guðmundi Jóhannssyni hefur verið sagt upp störfum sem sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. Guðmundur er staddur í Bandaríkjunum og hafði ekki fengið uppsagnarbréfið í h...
Lesa meira

Ánægja með núverandi rekstrar- form Heilsugæslustöðvarinnar

Læknaráð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri (HAK), hefur sent frá ályktun, þar sem lýst er yfir ánægju með núverandi rekstrarform stöðvarinnar og fa...
Lesa meira

Aflamark í þorski hefur verið aukið um 30.000 tonn

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð þar sem hámarksafli í þorski er aukinn um 30 þúsund tonn....
Lesa meira

Baldvin vill stofna til ríkjabandalags með Noregi

"Ég legg til, að ef ekki á illa að fara að sækjumst eftir því núna strax að komast í ríkjabandalag með Noregi.  Ég er einn af þeim sem ekki hugnast að ...
Lesa meira

Lokað fyrir allar heimsóknir til sjúklinga á FSA

Lokað hefur verið fyrir allar heimsóknir til sjúklinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, vegna svokallaðar Nóróveirusýkingar sem herjar á 3-4 sjúklinga en pestin er ...
Lesa meira

Útgjöld til fjárhagsaðstoðar á síðasta ári um 67 milljónir

Heildarúrgjöld Akureyrarbæjar til fjárhagsaðstoðar á árinu 2008 að teknu tilliti til endurgreiddra lána urðu um 67,3 milljónir króna, sem var 8,3% aukning á milli &...
Lesa meira

Mótmælir viðhorfum í garð aldraðra og geðfatlaðra

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri mótmælir harðlega þeim viðhorfum sem fram koma í aðferðum stjórnenda Sjúkrahússins á Akureyri í garð aldraðra og...
Lesa meira

Leggst ekki gegn tillögum um sameiningu heilbrigðisstofnana

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar leggst ekki gegn tillögum um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi í trausti þess að áfram verði boðið upp á góða heil...
Lesa meira

Blómleg menning á Akureyri um helgina

Menningin verður  blómleg og fjölbreytt á Akureyri um helgina.  Á morgun verður frumsýnt nýtt íslenskt verk hjá Leikfélagi Akureyri og þá verða opna&et...
Lesa meira

Allir sigruðu á Nýársmóti fatlaðra

Fimmtán krakkar frá Sundfélaginu Óðni tóku þátt í árlegu Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) sem fram fór í...
Lesa meira

María Guðmundsdóttir stóð sig frábærlega í Noregi

Um síðustu helgi keppti María Guðmundsdóttir skíðakona úr SKA á hérðasmóti í Buskerud í Noregi. Keppendur komu meðal annars frá Geilo, Drammen, Hemsed...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttur Íþróttamaður Akureyrar 2008

Landsliðskonan í knattspyrnu og fyrirliði Þórs/KA, Rakel Hönnudóttir var nú rétt í þessu kjörin Íþróttamaður Akureyrar árið 2008 við h&a...
Lesa meira