Vrenko til liðs við KA

Slóvenski varnarmaðurinn, Janez Vrenko, er genginn til liðs við KA á nýjan leik. Vrenko spilaði með KA á árunum 2006- 2008 en fékk ekki framlengdan samning eftir síðustu leiktíð. Vrenko, 26 ára, hefur leikið 68 leiki fyrir KA og skorað í þeim fjögur mörk.

Nýjast