Einar Sigþórsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman sl. þriðjudag og þar sem leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann. Einar Sigþórsson, Þór, fær eins leiks bann og mun hann því missa af heimaleiknum gegn Víkingi R. í næstu umferð í 1. deild karla.

Kristján Páll Hannesson, leikmaður 2. deildarliðs Magna, fær eins leiks bann og einnig Stefán Garðar Níelsson liðsstjóri Dalvíkur/Reynis sem leikur í 3. deild.

Nýjast