Fréttir
13.02.2009
Þór vann KA 1-0 í úrslitaleik Soccerademótsins í knattspyrnu í Boganum í kvöld. Einar Sigþórsson skoraði mark
Þórs með glæsilegri spyrnu snemma lei...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2009
Á morgun laugardag kl.16:00 er á dagskrá sennilega einn stærsti kvennahandboltaleikur sem fram hefur farið hin seinni ár á Akureyri, en þá
tekur Þór/KA á móti FH ...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2009
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur óskað eftir því við framkvæmdaráð að úrbætur verði gerðar á innkeyrslu að
heimavist MA-VMA frá Þórunnars...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2009
Um helgina halda þrír stjórnmálaflokkar í Norðausturkjördæmi fundi, þar sem undirbúningur vegna komandi alþingiskosninga verður
m.a. á dagskrá. Framsóknar...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2009
Petra Breiðfjörð Tryggvadóttir sigraði í árlegri söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri, sem fram fór í skólanum
í gærkvöld. Hún söng lagi...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
"Hugmyndin gengur út á það að nýta land sem er sunnan og vestan við gömlu Gróðararstöðina undir matjurtareiti," segir Hermann
Jón Tómasson formaður bæjarr&aacu...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
Ferðaþjónusta á Akureyri og Norðurlandi öllu verður kynnt í Höfuðborgarstofu á Vetrarhátíð í Reykjavík sem
fram fer 13. og 14. febrúar. &Aacut...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
Íþróttasamband fatlaðra og Vetraríþróttamiðstöð Íslands halda skíðanámskeið fyrir fatlaða í
Hlíðarfjalli dagana 13.-15. febrúar nk. ...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
Samstarfsnefnd um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps leggur til að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna samhliða kosningum til Alþingis
25. apríl nk.
Málið var til umf...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
Út er komin viðamikil greinargerð frá Veðurstofu Íslands um ofanflóð, þ.e. snjóflóð og skriðuföll, á
fyrirhugðri raflínuleið milli Akureyrar og...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2009
Alls bárust sex umsóknir um stöðu rektors við Háskólann á Akureyri en umsóknarfrestur rann út í gær. Á
meðal umsækjenda eru tveir starfsmenn sk&oacut...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2009
Rekstur verksmiðju Vífilfells á Akureyri gekk vel á árinu 2008 að sögn Unnsteins Jónssonar verksmiðjustjóra. Fyrirtækið framleiddi
og seldi rúmlega 11 milljónir l&i...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2009
Samtök vefiðnaðarins ásamt ÍMARK standa árlega fyrir Íslensku vefverðlaununum. En verðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins
þar sem þeir vefir sem taldir eru s...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2009
Fjórir þingmenn í Norðausturkjördæmi, sjálfstæðismennirnir Kristján Þór Júlíusson, Arnbjörg
Sveinsdóttir og Ólöf Norðdal og Einar M&a...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2009
Héraðsnefnd Eyjafjarðar er ekki lengur rekstraraðili Héraðsskjalasafnsins á Akureyri fyrir hönd þeirra sveitarfélaga sem að safninu standa,
auk þess sem Fjallabyggð hefur tilkynn...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2009
Þuríður Backman, alþingismaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sæti í forvali Vinstrihreyfingarinnar -
græns framboðs í Norðausturkjö...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2009
Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram til 2. sætis í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjö...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2009
Arnar Árnason oddviti og sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar ritar bréf fyrir hönd sveitarstjórnar til íbúa á vef sveitarfélagsins,
í kjölfar þess að Guðmundur...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2009
Skákfélag Akureyrar fagnar í dag 90 ára afmæli félagsins en það var stofnað 10. febrúar 1919. Ýmislegt verður gert til
hátíðarbrigða vegna þ...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Stefnt er að því að Menningarfélagið Hof taki við undirbúningsrekstri Hofs í apríl á þessu ári en mikil vinna er framundan
við markaðssetningu hússins. Mik...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Heildartekjur Hafnasamlags Norðurlands vegna komu skemmtiferðaskipa til Akureyrar á síðasta sumri, námu 48,2 milljónum króna og hafa aldrei verið
hærri. Þetta er aukning í tekju...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður haldið í Brekkuskóla á Akureyri nk. sunnudag. Þar verður
tekin fyrir tillaga stjórnar um prófkj...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur ákveðið að heimila takmarkaðar loðnuveiðar
íslenskra skipa í rannsóknaskyni...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á laugardag, var samþykkt að halda
prófkjör laugardaginn 14. mars nk., þar sem k...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur kynnt til sögunnar sex nýja starfsmenn og eru starfsmenn bankans því 34 talsins nú um stundir.
Höfuðstöðvar Saga Capital eru á Akureyri en bankin...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2009
Farþegum Strætisvagna Akureyrar hefur fjölgað verulega á liðnum misserum og er talið að sú þróun muni halda áfram. Rekstur
vagnanna gekk heilt yfir ágætlega &aac...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2009
Skákfélag Akureyrar verður 90 ára næstkomandi þriðjudag en félagið var stofnað þann 10. febrúar árið 1919. Af
þessu tilefni verður félagið með...
Lesa meira