Fréttir

Gamla Hótel Akureyri tekur á sig nýja mynd

Hafnarstræti 98, sem í daglegu tali er nefnt Gamla Hótel Akureyri, tók á sig nýja og skemmtilega mynd í dag en þá voru gluggar hússins myndskreyttir með gömlum Akureyrarm...
Lesa meira

Keppni á Arctic Open golfmótinu að hefjast

Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar setti Arctic Open golfmótið skömmu eftir hádegið í dag og hefst keppni nú kl. 16.00. Arctic Open er alþj&oacut...
Lesa meira

Skoðaður verði möguleiki á undirgöngum undir Miðhúsabraut

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar var tekið fyrir erindi frá fulltrúum úr hverfisnefnd Naustahverfis, sem vildu vita hvort bærinn gæti sáð í óbyggð sv&ael...
Lesa meira

Dean Martin með A gráðu í þjálfun

Dean Martin, þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu, útskrifaðist þann 6. júní sl. með A þjálfaragráðu frá KSÍ sem er hæsta gráða sem...
Lesa meira

AMÍ sundmótið farið af stað

Stór helgi er framundan hjá sundfólki landsins því um helgina heldur sundfélagið Óðinn sína stærstu sundhátíð á árinu, Aldursflokkameistaram&oac...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Þórs/KA á KR á Akureyrarvelli

Þórs/KA stúlkur unnu glæsilegan 2-1 sigur á KR nú í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu, en þetta er í fyrsta s...
Lesa meira

Alþingi og ríkisstjórn beiti sér fyrir jöfnun flutningskostnaðar

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri óskaði eftir umræðu um stöðu framleiðslufyrirtækja á Akureyri og jöfnun flutningskostnaðar á fundi bæjarstjórna...
Lesa meira

Mikið annríki um helgina hjá slökkviliðinu á Akureyri

Mikið annríki var hjá Slökkviliði Akureyrar um sl. helgi. Bæði voru það verkefni vegna mikils fjölda gesta í bænum í tengslum við Bíladagana ásamt öð...
Lesa meira

Ármann Pétur Ævarsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær og alls voru 27 leikmenn úrskurðaðir í bann, þar af eru þrír af þeim frá liðum á Norðurlandi og fengu &...
Lesa meira

Blak: Þrír frá KA á Evrópukeppnina

KA- mennirnir Hafsteinn Valdimarsson, Kristján Valdimarsson og Hilmar Sigurjónsson verða í eldlínunni með blak landsliði Íslands í Lúxemborg um helgina á úrslitamó...
Lesa meira

Um 140 keppendur á Arctic Open golfmótinu á Akureyri

Arctic Open golfmótið verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 25. - 27. júní nk. Arctic Open er alþjóðlegt golfmót sem hefur verið haldið frá ár...
Lesa meira

Risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar stúlkurnar í Þór/KA taka á móti KR í níundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. F...
Lesa meira

Oddur stóð sig vel í Grænlandi

Oddur Grétarsson, handboltamaður hjá Akureyri Handboltafélag, fann sig vel í leikjunum gegn Grænlandi um nýliðna helgi þar sem hann spilaði tvo landsleiki með U- 21 árs lands...
Lesa meira

Sextán ára piltur braust inn í bíla á Akureyri

Sextán ára piltur var stöðvaður af lögreglunni á Akureyri um fjögur leytið í nótt vegna innbrots í bíla í Lundarhverfi á Akureyri. Að sögn lögr...
Lesa meira

Fjöldi fólks í Jónsmessuleik í Kjarnaskógi í kvöld

Mikill fjöldi fólks mætti í Kjarnaskóg í kvöld til að taka þar þátt í Jónsmessuleik, sem lýkur með varðeldi nú kl. 21.00. Framandi heimar voru &...
Lesa meira

Menningarfélaginu Hrauni veitt umhverfisviðurkenning

Á Fífilbrekkuhátíð, sem haldin var sl. laugardag, var Menningarfélaginu Hrauni í Öxnadal ehf. veitt umhverfisviðurkenning Hörgárbyggðar 2009.  Viðurkenningin var ...
Lesa meira

Jazz á Heitum Fimmtudögum í Deiglunni á Akureyri

Heitir Fimmtudagar á Akureyri eiga orðið fastan sess sem vettvangur góðs jazz á Listasumri á Akureyri og eru þeir samofnir þeirri nær tveggja mánaða listahátíð....
Lesa meira

Dalvík/Reynir vann grannaslaginn

Draupnir og Dalvík/Reynir mættust í grannaslag í Boganum í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Jóhann Hreiðarsson kom Dalvík/Reyni yfir strax &aacut...
Lesa meira

Sex fíkniefnamál og ellefu vímuakstrar á Akureyri

Lögreglan á Akureyri hefur verið með stíft fíkniefnaeftirit síðastliðna viku, m.a. í tengslum við svokallaða Bíladaga. Að eftirlitinu hafa starfað fíkniefnal&oum...
Lesa meira

Alda Karen í hópnum fyrir Norðurlandamótið

Knattspyrnukonan og Þórsarinn, Alda Karen Ólafsdóttir, var valinn í hóp U- 17 ára kvennalandslið Íslands sem keppir á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Sv&iac...
Lesa meira

Aflið nýtir peningastyrk til útgáfu kynningarbæklings

Á Kvennadaginn 19. júní hittust talskonur Aflsins á Akureyri, samtökum gegn heimilis-og kynferðisofbeldi og formaður Ladies Circle klúbbs númer 1 og var tilgangurinn að afhenda Aflinu peni...
Lesa meira

VISA bikar: Erfiðir leikir bíða Akureyrarliðanna

Nú rétt í þessu var dregið í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Það eru erfiðir leikir sem bíða Akureyrarliðanna en KA dróst gegn Val o...
Lesa meira

Norrænt myndlistarmót haldið að Hólum í Hjaltadal

Miðvikudaginn 24. júní til sunnudags 28. júní nk. verður haldið Norrænt myndlistarmót að Hólum í Hjaltadal. Þetta er fjórða árið í rö&et...
Lesa meira

Hagsmunasamtök heimilanna funda um greiðsluverkfall

Hagsmunasamtök heimilanna munu standa fyrir opnum félagsfundum þriðjudaginn 23. júní kl. 20:00 þar sem yfirskriftin er greiðsluverkfall. Félagsmenn munu verða beðnir um að ganga til ...
Lesa meira

Úrslit Bíladaga

Bíladagar voru haldnir á Akureyri um nýliðna helgi og var góð þátttaka í keppnunum sem og góð mæting áhorfenda. Helstu úrslit Bíladagana:   Ol&i...
Lesa meira

Nágrannaslagur í Boganum í kvöld

Draupnir frá Akureyri og Dalvík/Reynir mætast í nágrannaslag í Boganum í kvöld í fimmtu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn munar tveimur stigum ...
Lesa meira

Þriðja tap Magna í röð

Magni tapaði sínum þriðja leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er liðið lá gegn Njarðvík 2-1 á Njarðtaksvelli í gær. Þorsteinn Þ...
Lesa meira