Fréttir

Fimm fíkniefnamál komið upp á Akureyri síðustu daga

Síðustu 10 daga hafa komið upp 5 fíkniefnamál hjá lögreglunni á Akureyri. Við fíkniefnaeftirlit hafa verið höfð afskipti af þó nokkrum aðilum, nokkrir&nb...
Lesa meira

Saga Capital og Naustatjörn fengu viðurkenningu fyrir gott aðgengi

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri samþykkti á síðasta fundi sínum að verðlauna hús Saga Capital fjárfestingarbanka að Hafnarstræti 53 og leikskóla...
Lesa meira

Tíkin Kría fannst á lífi

Beagle tíkin Kría sem hvarf frá Sólheimum á Svalbarðsströnd fyrir viku og sagt var frá hér á vefnum, fannst á lífi í gær. Kría hafði álpa...
Lesa meira

Bændur eru almennt vel vakandi fyrir eldvörnum

"Ég held að bændur séu almennt vel vakandi fyrir því að hafa eldvarnir í lagi og þetta var kærkomið tækifæri til að fara yfir málin," segir Sigurgeir Hreinsson ...
Lesa meira

Mótmælir niðurskurði svæðis- stöðva RÚV á landsbyggðinni

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur sent frá ályktun, þar sem hún harmar og mótmælir niðurskurði svæðisstöðva Ríkisútvarpsins á landsbygg&e...
Lesa meira

Yfir 700 manns á atvinnuleysis- skrá á Norðurlandi eystra

Atvinnulausum heldur áfram að fjölga á landinu en í morgun voru alls 6.869 manns á atvinnuleysisskrá samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun. Á Norðurlandi eystra voru 703 &...
Lesa meira

Hálf milljón safnaðist á styrktar- tónleikum Kvennakórs Akureyrar

Styrktartónleikar Kvennakórs Akureyrar fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar sem haldnir voru í gær, sunnudaginn 30. nóvember, tókust afar vel. Húsfyllir var í Akureyrarkirkju og var g&oa...
Lesa meira

Verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu Mæðrastyrksnefnd veglega gjöf

Sex verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð kr. 1.650.000. Jóna Berta Jónsdóttir veitti styrknum viðtöku fyr...
Lesa meira

KEA styrkir Hjálparstarf kirkjunnar

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í dag Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf sem ætluð er til kaupa á matvæ...
Lesa meira

Fullur stuðningur við formann Samfylkingarinnar og ríkisstjórn

Samfylkingin í Þingeyjarsýslum hefur sent frá ályktun,  þar sem lýst yfir fullum stuðningi við formann flokksins, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og r&aacu...
Lesa meira

Tómas opnar myndlistarsýningu í Rósenborg

Tómas Bergmann alþýðulistamaður verður með myndlistarsýningu í Rósenborg á Akureyri (gamli Barnaskólinn) sem hefst í dag, mánudaginn 1. desember kl. 16:30.
Lesa meira

Fullveldishátíð í Háskólanum á Akureyri 1. desember

Venju samkvæmt verður mikil hátíðardagskrá í Háskólanum á Akureyri fullveldisdaginn 1. desember. Að þessu sinni verður opið málþing þar sem fullvel...
Lesa meira

Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi að viðstöddu fjölmenni

Akureyringar létu það ekki á sig fá þótt kalt hafi verið í veðri og fjölmenntu í miðbæinn í gær þegar ljósin voru tendruð á j&oac...
Lesa meira

Verkefnið Brosum með hjartanu hefur gengið vel

Verkefnið Brosum með hjartanu, hefur gengið mjög vel, að sögn Bryndísar Óskarsdóttur á Stíl en það hefur nú staðið yfir í nokkrar vikur. Verkefnið er ...
Lesa meira

Tugmilljóna króna tjón á lóðum í Naustahverfi

Beðið er niðurstöðu matsnefndar vegna skemmda sem orðið hafa á lóðum um 15 íbúða við Brekatún í Naustahverfi á Akureyri og er hennar að vænta innan...
Lesa meira

Hátíðarstemmning á árshátíð Menntaskólans á Akureyri

Það ríkir sannkölluð hátíðarstemmning í Íþróttahöllinni á Akureyri þessa stundina en þar stendur nú yfir árshátíð Mennta...
Lesa meira

Sýningin Vetrarsport í KA heimilinu um helgina

Vetrarsportsýningin er nú haldin um helgina í 17. sinn á Akureyri. Að þessu sinni er hún haldin í KA heimilinu. Þetta er mikill viðburður fyrir þá sem hafa almennt &aac...
Lesa meira

Ríkisútvarpið hættir svæðisbundnum útsendingum

Ríkisútvarpið hefur ákveðið að hætta svæðisbundnum útsendingum RÚV á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði og skera niður í starfseminni á ...
Lesa meira

Sýning um Grýlu opnar í Laxdalshúsi

Á morgun, laugardaginn 29. nóvember kl. 14.30, opnar sýning um Grýlu í Laxdalshúsi á Akureyri. Það er Þórarinn Blöndal sem hefur unnið sýninguna í samst...
Lesa meira

Árleg söfnun á jólapökkum fyrir Mæðrastyrksnefnd að hefjast

Undanfarin 2 ár hefur farið fram söfnun á Glerártorgi á jólapökkum fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, undir yfirskriftinni: "Gefum gjöf sem gleður". Þetta árið ver...
Lesa meira

Hafið þið séð Kríu?

Beagle tíkin Kría hvarf frá Sólheimum á Svalbarðsströnd á miðvikudagsmorgun og hefur ekkert spurst til hennar síðan. Beagle hundar eru þeirrar náttúru að &th...
Lesa meira

Dalvíkurbyggð gefur vinabæ sínum á Grænlandi jólatré

Eins og nokkur undanfarin ár gefur Dalvíkurbyggð vinabæ sínum á Grænlandi -  Ittoqqortoormiit - jólatré. Þorpið er nyrsta byggð á austurströnd Grænlands...
Lesa meira

Þrír meistaranemar í heim- skautarétti við HA hlutu styrk

Þrír meistaranemar í heimskautarétti við Háskólann á Akureyri hlutu í síðustu viku styrk úr sjóði sem Arngrímur Jóhannsson flugstjóri kom ...
Lesa meira

Fjölbreytt úrval af handverki og hönnun í Ketilhúsinu

Í tengslum við Aðventuævintýri 2008 á Akureyri og í samvinnu við Menningarmiðstöðina í Listagili hefur HANDVERK OG HÖNNUN skipulagt sýningu/markað á handverki...
Lesa meira

Ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð á laugardag

Ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi verða tendruð laugardaginn 29. nóvember nk. kl. 15.45 en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danm&oum...
Lesa meira

Starfshópur um nýsköpun og velferð myndaður við HA

Við Háskólann á Akureyri hefur verið myndaður starfshópur um nýsköpun og velferð, þar sem lögð er áhersla á að virkja hið mikla hugvit sem hásk&oac...
Lesa meira

Aðventuævintýrið í sveitinni hefst í Jólagarðinum á laugardag

Litli Þorlákur er haldinn hátíðlegur í Jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit þann 29. nóvember en það er laugardagurinn fyrir fyrsta í aðventu. Þenn...
Lesa meira