Fréttir

Syngjandi glöð börn um allan bæ

Það lifnaði heldur betur yfir bæjarlífinu á Akureyri snemma í morgun, öskudag. Yngstu bæjarbúarnir rifu sig á fætur fyrir allar aldir, klæddu sig í hina ým...
Lesa meira

Óskar Þór ráðinn verkefnastjóri Landsmót UMFÍ á Akureyri

Óskar Þór Halldórsson hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra Landsmóts UMFÍ á Akureyri næsta sumar og mun hann hefja störf 1. mars nk. Verkefni hans verð...
Lesa meira

Ungir framsóknarmenn á Akureyri styðja Höskuld

Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri, FUFAN, hefur sent frá ályktun um aðkomu Höskuldar Þórhallssonar að seðlabankafrumvarpinu og lýsir félagið yfir fullum stu&et...
Lesa meira

Guðbergur sækist eftir 2.-3. sæti á lista VG í NA-kjördæmi

Guðbergur Egill Eyjólfsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í forvali flokksins í Norðausturkj&o...
Lesa meira

Agnes gefur kost á sér í 1.-2. sæti Samfylkingar í NA-kjördæmi

Agnes Arnardóttir, sjálfstætt starfandi atvinnurekandi á Akureyri, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyri...
Lesa meira

Húsaleiga hjá FÉSTA mun ekki hækka næstu þrjá mánuði

Stjórn Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri, FÉSTA, hefur fundað um ástandið á leigumarkaðnum en ljóst er að leiguverð á almennum markaði hefur lækkað ...
Lesa meira

Helena gefur kost á sér í 3. - 4. sæti á lista Samfylkingarinnar

Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur og bæjarfulltrúi á Akureyri gefur kost á sér í 3. - 4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi ...
Lesa meira

Þjóðlendukröfur ríkisins hluti af græðgisvæðingu samfélagsins

„Þjóðlendumálið er einn angi græðgisvæðingar sem á endanum leiddi mikla ógæfu yfir þjóðina. Ríkisvaldið réðst að sjálfum ei...
Lesa meira

Ábyrgð stjórna og stjórnarmanna hlutafélaga til umræðu

Undanfarið hefur mikið verið rætt um ábyrgð stjórna og stjórnarmanna hlutafélaga í kjölfar bankahrunsins og vanda fyrirtækja sem hafa farið mikinn á liðnum á...
Lesa meira

Umferðaróhöppum fækkaði á síðasta ári

Eftir nokkurra ára stöðuga fjölgun umferðaróhappa fækkaði tjónum umferðinni í fyrra um 5% samkvæmt samantekt Forvarnahússins. Það gleðilega við tölurna...
Lesa meira

Kristín Linda sækist eftir 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

Kristín Linda Jónsdóttir Miðhvammi í Þingeyjarsveit sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kom...
Lesa meira

Yfir 50 lóðaeigendur á Akureyri fengið viðvörunarbréf

Skipulagstjórinn á Akureyri hefur sent yfir 50 lóðaeigendum á Akureyri viðvörunarbréf, þar sem m.a. öryggisþáttum er ábótavant. Um er að ræða 47 l&...
Lesa meira

Átján taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Í dag laugardaginn 21. febrúar kl. 17 rann út frestur til að skila inn framboðum í opið prófkjör Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Alls verða þátttake...
Lesa meira

Fyrsta brautskráningin frá RES Orkuskóla á Akureyri

Fyrsta brautskráning RES Orkuskóla á Akureyri fór fram við hátíðlega athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Í heild voru þrjátíu ne...
Lesa meira

Íslenskur matur í sókn

Kjarnafæði á Akureyri hefur verið starfrækt frá árinu 1985 og er í dag eitt af stærri matvælavinnslufyrirtækjum landsins. Höfuðstöðvar Kjarnafæðis eru &a...
Lesa meira

Búist við fjölda fólks á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl.10 - 16. Í morgun kl. 09 var þar logn og þriggja stiga hita. Mikill fjöldi fólks hefur verið í f...
Lesa meira

Herdís býður sig fram í 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni

Herdís Björk Brynjarsdóttir 25 ára, náms- og verkakona á Dalvík, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturk...
Lesa meira

Bernharð sækist eftir 5.-8. sæti á lista Framsóknarflokksins

Bernharð Arnarson hefur ákveðið að sækjast eftir 5. - 8. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Bernhar...
Lesa meira

Allt að 30 ný störf á Akureyri á þessu ári

ITH þjónustufyrirtæki á Akureyri er í samstarfi við Kelly Services sem er eitt stærsta atvinnumiðlunarfyrirtæki Noregs, með 2.800 skrifstofur í 32 löndum. Kelly Services miðl...
Lesa meira

Er sundlaugin á Þelamörk að verða heimsfræg?

Forsíðu nýjasta hefti atlantica, sem er flugtímarit Icelandair, prýðir mynd af sundlauginni á Þelamörk. Þar með má ætla að allir sem koma til landsins ...
Lesa meira

Mikilvægt að skilaréttur verslana verði afnumin

 Almennt er staða í svínarækt slæm, að sögn Ingva Stefánssonar formanns Svínaræktarfélags Íslands og bónda í Teigi í Eyjafjarðarsveit.  &Aa...
Lesa meira

Stór dagur í leikhúslífinu í Eyjafirði

Í dag föstudag, er stór dagur í leiklistarlífinu í Eyjafirði, en í kvöld eru frumsýningar hjá tveimur leikfélögum á svæðinu. Leikfélag Akurey...
Lesa meira

Fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri

Á morgun, föstudaginn 20. febrúar kl. 16.30, verður fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri. Við athöfnina, sem fram fer í Ketilhúsinu, brautskrást 30 mei...
Lesa meira

Þórsarar í erfiðri stöðu eftir tap gegn Njarðvík

Þórsarar eru komnir í verulega slæma stöðu í Iceland Expressdeild karla í körfubolta eftir tap í kvöld á heimavelli gegn Njarðvík. Þórsarar voru mun s...
Lesa meira

Rólegt í fasteignaviðskiptum á Akureyri

Einungis 6 kaupsamningum varð þinglýst á Akureyri  á tímabilinu frá 30. janúar til 12. febrúar. Í liðinni viku var fjórum kaupsamningum þinglýst, allir ...
Lesa meira

Komið verði á námssambandi milli tveggja kvenna

Akureyrardeild Rauðkross Íslands mun á næstunni hefjast handa við að koma á fót verkefni sem nefnist „Félagsvinur - mentor er málið".  Hugmyndafræði verkefnisins ...
Lesa meira

Gísli sækist eftir 4.-6. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar

Gísli Baldvinsson, náms- og starfsráðgjafi á Akureyri, sækist eftir 4.-6. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í næstu kosningum. Gísli hef...
Lesa meira