Fréttir

Ekki kvikað frá því að gera könnun á þörf fyrir Dalsbrautinni

Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi spurðist fyrir á síðasta fundi bæjarráðs, um afstöðu meirihlutans um lagningu Dalsbrautar, í framhaldi af stefnuræðu forma...
Lesa meira

Nordic Challenge kvöldverður á Friðriki V á Akureyri

Í tilefni  af Norðurlandakeppninni í matreiðslu, Nordic Challenge, sem haldin var á dögunum í Bella Center í Kaupmannahöfn, hafa veitingastaðurinn Friðrik V og fulltrúi &Iacu...
Lesa meira

Starfsfólk Brims fær umsamda launahækkun frá 1. mars

Starfsfólki Brims var tilkynnt á fundi fyrr í dag að fyrirtækið muni standa við gerða samninga og því munu taxtar hækka hjá starfsfólki þess um kr. 13.500 frá...
Lesa meira

Framkvæmdir við undirgöng undir Hörgárbraut boðnar út í næsta mánuði

Framkvæmdir við undirgöng undir Hörgárbraut á Akureyri, skammt norðan við gangbrautarljósin, verða boðnar út í næsta mánuði. Stefnt er að því ...
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri með tónleika

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri verða á faraldsfæti í vikunni og flytja tónlist bæði í skólanum sjálfum, í miðbænum og á Hlíð...
Lesa meira

Þór/KA lagði KR

Kvennalið Þórs/KA lagði KR 1-0 í deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Boganum í gær. Það var Bojana Besic sem skoraði sigurmark Þór/KA á 66 mín&ua...
Lesa meira

SA tapaði fyrir SR í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni

SA tapaði fyrir SR í fyrsta leik liðanna um úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitillinn í íshokkí karla. Eftirfarandi umfjöllun er fengin að láni af heimasíðu ísh...
Lesa meira

Kristján Þór gefur kost á sér til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns á landsfundi flokksins um næstu helgi. Hann tilkynnti þetta á...
Lesa meira

Starfsemi Héraðsnefndar Eyjafjarðar verður lög niður

Starfsemi Héraðsnefndar Eyjafjarðar verður lögð af innan tíðar og verkefnum sem verið hafa á könnu nefndarinnar komið fyrir á öðrum vettvangi.  Þetta er í...
Lesa meira

Kristján Þór kynnir áform sín í forystukjöri í Sjálfstæðisflokknum

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur  boðað til blaðamannafundar í Vaðlaheiði í dag, á útsýnispalli gegnt Akureyri, þar sem hann mu...
Lesa meira

Listi Sjálfstæðisflokksins í Norð- austurkjördæmi fullskipaður

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í gær tillögu kjörnefndar um skipan framboðslista Sjá...
Lesa meira

Stefnt að byggingu þjónustu- húss við Oddeyrarbryggju

Til stendur að reisa nýtt 125 fermetra þjónustuhús á hafnarsvæðinu vestan við Oddeyrarbryggju á Akureyri, en í því er ætlunin að verði móttöku...
Lesa meira

Ágætt skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðsvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 10-16. Skíðafærið er ágætt, snjórinn er aðeins farinn að stirðna eftir hlákuna...
Lesa meira

Steingrímur J. endurkjörinn formaður VG með lófataki

Steingrímur J. Sigfússon var endurkjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á landsfundi flokksins í morgun. Hann var kjörinn með lófataki en engin mótframboð k...
Lesa meira

Heildarrekstrartap Norðurorku rúmir 2,3 milljarðar á síðasta ári

Heildarrekstrartap Norðurorku hf. á síðasta ári eftir fjármagnsliði nam rúmum 2,3 milljörðum króna. Gengistap fyrirtækisins nam 2,4 milljörðum króna en hagnað...
Lesa meira

Snæfell EA í sína fyrsta veiðiferð eftir endurbætur

Snæfell EA 310, frystitogari Samherja hf., fór í sína fyrstu veiðiferð í hádeginu í dag, undir nýju nafni og eftir umfangsmiklar endurbætur. Skipið sem áður h&eacu...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Falið fylgi í Finnlandi

Úr hafinu rís landið" er nafnið á hátíð sem tileinkuð er íslenskri menningu og verður haldin í Vasa í Finnlandi 16.-28. apríl nk. Leikfélagi Akureyrar hefur ...
Lesa meira

Umsóknum um sumarstörf fjölgaði gríðarlega á milli ára

Rúmlega 700 manns 18 ára og eldri sóttu um sumarafleysingastörf hjá Akureyrarbæ í sumar en umsóknarfrestur rann út í vikunni.  Þetta er gríðarleg fjölgun...
Lesa meira

Laun unglinga í Vinnuskólanum í sumar ákveðin

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun tímakaup unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar í sumar. Niðurstaðan varð sú að 14 á...
Lesa meira

Tæplega 30 milljónum króna úthlutað til menningarstarfs

Menningarráð Eyþings úthlutaði  í dag 28 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Menningarmi&et...
Lesa meira

Sterkustu skákmenn landsins etja kappi á Akureyri

Íslandsmót skákfélaga verður haldið í Brekkuskóla á morgun föstudag og á laugardag. Keppendur á mótinu eru tæplega 400 og er það er hið fjö...
Lesa meira

Akureyrarfjör í fimleikum heppnaðist vel

Fyrri hluti Akureyrarfjörs í fimleikum var haldinn föstudaginn 13. mars í Glerárskóla.  Þar var keppt í þrepum drengja og 6. þrepi stúlkna í áhaldafimleikum. ...
Lesa meira

Skeljungur styður AHF

Í síðustu viku undirrituðu forsvarsmenn Akureyri Handboltafélags og Skeljungs samning sem felur í sér að Skeljungur styður við bakið á AHF. Hversu veglegur stuðningurinn fer al...
Lesa meira

Auglýst eftir skólastjóra í Valsárskóla

Staða skólastjóra í Valsárskóla í Svalbarðsstrandarhreppi hefur verið auglýst laus til umsóknar og rennur umsóknarfrestur út um næstu mánaðamó...
Lesa meira

Er Ísland bara fyrir Íslendinga?

Borgarafundur verður haldinn á Akureyri á morgun fimmtudag kl. 20.00 undir yfirskriftinnni: Er Ísland bara fyrir Íslendinga? Fundurinn verður haldinn í Deiglunni og þar verða m.a. eftir eftirfar...
Lesa meira

Alþjóðlegur banki opnar útibú á Akureyri

Fregnir hafa borist um að alþjóðlegi bankinn Valhalla Bank muni opna útibú í Glerártorgi á Akureyri. Lítið er vitað um bankann og tilkomu hans á íslenskan bankama...
Lesa meira

Kosið verður um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum á fundi sínum í gær, að kjördagur um tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og G...
Lesa meira