Fréttir

Halda verður úti góðri þjónustu við börn og ungmenni

Skólanefnd ræddi á fundi sínum nýlega um fjárhagslega stöðu Akureyrarbæjar m.v. þriggja ára áætlun eins og hún liggur fyrir. Farið var yfir hugmyndir um l...
Lesa meira

Stutt verði við hugmyndir um millilandaflug til Akureyrar

Vinnuhópur atvinnuþróunarfélaga, ferðaþjónustuaðila og annarra hagsmunaaðila á Norðurlandi skorar á þingmenn og frambjóðendur að styðja framkomnar hugmy...
Lesa meira

Sex fíkniefnamál á Akureyri um páskahelgina

Alls komu sex fíkniefnamál til kasta lögreglunnar á Akureyri um sl. páskahelgi. Í öllum tilvikunum var um svokölluð neyslu- og vörslumál að ræða. Hald var lagt á...
Lesa meira

Fjórir þræðir einkenna starf Möguleikamiðstöðvarinnar

"Þetta fer mjög vel af stað, við erum enn að móta starfið og kynna það sem í boði er hér hjá okkur," segir Hilda Jana Gísladóttir verkefnisstjóri hjá&...
Lesa meira

Trommusettið skilið eftir við hús í Aðalstræti

Skúlptúr/innsetning eftir Baldvin Ringsted sem settur var upp í hólmanum í Leirutjörninni á Akureyri á vegum Gallerí Viðáttu601, var stolið um helgina, eins og fram k...
Lesa meira

Rýmum í leikskólanum Naustatjörn fjölgað

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu um fjölgun rýma í leikskólanum Naustatjörn í samstarfi við Naustaskóla. Gert er ráð...
Lesa meira

Velunnarar Byrs sparisjóðs standa fyrir fundi á Akureyri

Velunnarar Byrs sparisjóðs halda fund á Hótel KEA í kvöld, þriðjudaginn 14. apríl kl. 20.00. "Eins og greint var frá í Kastljósþætti Ríkissjónvarp...
Lesa meira

Listaverki stolið úr hólmanum í Leirutjörninni

Í síðustu viku var settur upp skúlptúr/innsetning eftir Baldvin Ringsted í hólmanum í Leirutjörninni á vegum Gallerí Viðáttu601. Verkið er búið ...
Lesa meira

Arnarneshreppur umhverfis- vænn með aukinni flokkun

Hreppsnefnd Arnarneshrepps hefur samþykkt að fara í umhverfisvæna aðgerð og ganga til samninga við Íslenska Gámafélagið um aukna flokkun í tengslum við Grænu tunnuna. Sam...
Lesa meira

Flutningskostnaður fyrst og fremst landsbyggðarskattur

Sigmundur Ófeigsson framkvæmdastjóri Norðlenska á Akureyri segir að sá mikli flutningskostnaður sem landsmenn búi við, sé fyrst og fremst landsbyggðarskattur, sem miði að ...
Lesa meira

Páskaeggjamót og tónleikar í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, páskadag frá kl. 9-17. Ágætis veður er í fjallinu, nánast logn og fimm stiga frost. Páskaeggjam&oac...
Lesa meira

Anna Richards bæjarlistakona heldur veislu í Ketilhúsinu

Anna Richards heldur veislu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, laugardaginn 11. apríl kl. 15.00. Í veislunni flytur Anna gjörning í sjö köflum.  Um er að ræða djarfa t...
Lesa meira

Fjöldi innlendra ferðamanna á Akureyri mikil lyftistöng

Mikill fjöldi innlendra ferðamanna hefur heimsótt Akureyri  í vetur og hefur það verið mikil lyftistöng fyrir verslun, veitingastaði og þjónustu af öllu tagi í bænum...
Lesa meira

Hvanndalsbræður með tónleika í Hlíðarfjalli í dag

Mikill fjöldi fólks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli síðustu daga og í dag, laugardaginn 11. apríl er skíðasvæðið opið frá kl. 9 - ...
Lesa meira

Ljósi varpað á fjörumenn og flakkara á sýningu í Laxdalshúsi

Sýningin Förumenn og flakkarar, opnar í Laxdalshúsi á Akureyri laugardaginn 11. apríl kl. 14:00. Markmiðið með sýningunni er að varpa nokkru ljósi á förumenn og flak...
Lesa meira

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Valsárskóla

Alls bárust 15 umsóknir um starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarðsströnd, en frestur til að sækja um stöðuna rann út í liðinni viku.  Gert er r&a...
Lesa meira

Aðstæður í Hlíðarfjalli með allra besta móti

Landsmenn hafa fjölmennt til Akureyrar síðustu daga og gert er ráð að ferðafólki eigi eftir fjölga enn frekar í dag og næstu daga. Í Hlíðarfjalli hefur verið mjö...
Lesa meira

Snjókarlinn á Ráðhústorgi hefur tekið á sig mynd á ný

Nú stendur hann stoltur á Ráðhústorgi með sinn hatt, nef og augu, snjókarlinn sem lokið var við að hlaða upp aftur í gær en hann hafði farið  heldur illa í...
Lesa meira

Glæsileg páskadagskrá á Græna Hattinum á Akureyri

Glæsileg páskadagskrá verður á Græna Hattinum næstu daga og hefjast herlegheitin strax í kvöld með lokatónleikum Hvanndalsbræðra kl. 22.00. Þar sem það er ...
Lesa meira

Halldór sigraði á sterku snjóbrettamóti í Noregi

Eyfirðingurinn Halldór Helgason sigraði á sterku snjóbrettamóti í Geilo í Noregi um helgina, Andreas Wiig Invitational. Halldór vann þar stór nöfn eins og Torstein Horgmo o...
Lesa meira

Kammerkórinn Hymnodia með miðnæturtónleika

Kammerkórinn Hymnodia heldur miðnæturtónleika í Akureyrarkirkju á föstudaginn langa kl. 22.30. Á efnisskránni er undurfalleg tónlist sem hæfir tilefni dagsins, meðal annars ...
Lesa meira

Aukning í skilum á endurvinnanlegu sorpi

Aukning varð hjá Sagaplast- Endurvinnslunni ehf. í öllum flokkum í skilum á endurvinnanlegu sorpi á árinu 2008 samanborið við árið 2007. Á árinu 2008 var skilað...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri hefur stöðvað tæplega 1000 ökumenn

Lögreglan hefur að undanförnu verið með sérstakt eftirlit með ástandi ökumanna sem flest lögregluumdæmi landsins taka þátt í í samstarfi við Umferðarstofu.&...
Lesa meira

Hlúð verði að réttindum barnanna í samfélaginu

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri vill koma því á framfæri við fjölmiðla og stjórnmálamenn, að á þeim óvissutímum sem ríkja hér ...
Lesa meira

Ríflega 12.800 manns á kjörskrá á Akureyri

Kosið verður til Alþingis 25. apríl nk og samhliða þeirri kosningu verður einnig kosið um sameiningu Grímseyjarhrepps og Akureyrarkaupstaðar. Nýr kjörstaður er í Verkmenntask...
Lesa meira

Tap KEA á síðasta ári nam 1.590 milljónum króna

Á deildarfundum KEA sem nú standa yfir hafa verið kynnt drög að ársreikningi félagsins fyrir árið 2008 en árseikningurinn liggur ekki endanlega fyrir og getur því tekið br...
Lesa meira

Lögreglan fann fíkniefni við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi  húsleit í íbúð hjá karlmanni á fimmtugsaldri í gærmorgun og fundust þar um 15 grömm af kókaíni og lí...
Lesa meira